Eins og flesti vita hefur Heimsmeistarakeppnin í skák verið í F**** síðan 1993 þegar Garríj Kasparov og Nigel Short slytu sig frá FIDE og stofnuðu sína eigin heimsmeistarakeppni..

Heimsmeistarar haf verið:

FIDE Heimsmeistarar
1886-1894 Wilhelm Steinitz
1894-1921 Emanuel Lasker
1921- 1927 Jose Raul Capablanca
1927-1935 og 1937-1946 Alexander Aljekín
1935-1937 Max Euwe
1948-1957, 1958-1960 og 1961-1963 Mikhail Botvinnik
1957-1958 Vassily Smyslov
1960-1961 Mikhail Tal
1963-1969 Tigran Petrosian
1969-1972 Borís Spasskíj
1972-1975 Robert James Fischer
1975-1985 og 1993-1999 Anatoly Karpov
1985-1993 Garríj Kasparov
1999-2000 Alexander Khalifman
2000-2001 Viswanathan Anand
2001-2004 Ruslan Ponomariov
2004-???? Rustam Kasimdzhanov

PCA Heimsmeistarar

1993-2000 Garríj Kasparov
2000-???? Vladimir Krammnik

Tekið af Upplýsingar um heimsmeistara

Fyrst þetta er svona var í fyrra ákveðið að heimstmeistari úr PCA keppninni og FIDE keppnonno skildu keppa saman svo þetta rugl væri úr sögunni.. Vladimir Krammnik vann Peter Leko í æsispennandi einvígi og átti svo að keppa við sigurvegara úr einvígi Rustam Kasimdzhanov og Michael Adams.. svo fór að Kasimdzhanov vann einvígi þeirra en Krammnik neitar að tefla við hann.. svo nú á að koma á heimsmeistarakeppni sem fram á að fara í október 2005 í höfuðborg Armeníu..

Þeir sem fá að keppa eru þeir 4 sem tóku þátt í heimsmeistara einvígunum í fyrra og 4 stigahæstu á FIDE listanum fyrir utan þá..

Það verða því:

Valdimir Krammnik (2753) Rússlandi
Rustam Kasimdzhanov (2670) Úzbekistan
Micheal Adams (2737) Englandi
Peter Leko (2763) Ungverjaland
Garríj Kasparov (2812) Rússland
Viswanathan Anand (2785) Indland
Veselin Topalov (2778) Búlgaría og
Vassily Ivanchuk (2739) Úkraína

Ef einhver þáttakenda neitar að taka þátt (Krammnik og Kasparov) eru bara næstu menn af FIDE listanum í keppnina..

Samt er ég frekar ósáttur með þetta fyrirkomulag..

Það eru alltof fáir sem taka þátt.. Mitt system væri 32 hæstu á heimslistanum sem myndu tefla 3 skáka einvígi og sá sem tapaði væri úr leik..
Kerfið væri að stigahæsti maður myndi keppa við stigalægsta, 2 hæsti keppti við næstlægsta o.s.frv.

Svo væru 16 manna úrslit 4 skáka einvígi og sama fyrirkomulag á röðun keppenda..

8 manna væri 4 skáka einvígi og sama kerfi á röðun keppenda..

4 manna væri 6 skáka og sama kerfi..

Og svo væru úrslitin hver væri á undan í 12 vinninga..

Einnig finnst mér að það eigi að koma á heimsmeistarakeppni í öðrum “skáktegundum”.. eins og tvískák þar sem einhverjir 2 væru lið sem myndi keppa við eitthvað annanð lið 3 skáka einvígi..

Atómskák og Crazyhouse kæmu líka til greina en þetta er mitt álit..

Efstu 100 á heimslistanum