Fléttur.. Hv. Stefán Ólafsson
Sv. Ari Guðmundsson

1. e4 e5 2. Rc3 Rc6 3. f4 exf4 4. Rf3 g5 5. d4 g4 6. Bc4 gxf3 7. 0-0 d5 8. exd5 Bg7 9. dxc6 Bxd4+ 10. Kh1 fxg2+ 11. Kxg2 Dg5+ 12. Kh1 Bh3 13. De2+ Re7 14. cxb7 Hd8 15. Bxf4 Bxf1 16. Hxf1 Dg6 17. Rd5 Bc5 18. Rxc7+ Kf8 19. Bh6+ Kg8

Falleg staða ekki satt?? Ótrúlegt að hún hafi verið tefld 1928 á Akureyri. Hvítur hefur léttunnið tafl eftir 20. Bxf7+ en hann gerir út um taflið með látum……

20. Dg4!! Rf5 21. Bxf7+! Kxf7 22. Hxf5+ 1-0

Þessi flétta og margar aðrar eru það sem gera skákina ekki bara að íþrótt heldur líka að listgrein.. Með fallegri fléttum eru Ódauðlega skákin og Rotlewi-Rubenstein

Þessar skákir og margar aðrar ætla ég að koma með í framtíðinni..

Hv. Morphy
Sv. Samráðamenn
1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 Bg4 4. dxe5 Bxf3 5. Dxf3 dxe5 6. Bc4 Rf6 7. Db3
Tvöföld árás..
7. … De7 8. Rc3 c6 9. Bg5 b5? 10. Rxb5!
En ekki hinn hægi leikur 10. Rb3?.. Hvítur er svo miklu á undan í liðskipan að hann getur hafið stórsókn..
10. … cxb5 11. Bxb5+ Rbd7 12. 0-0-0 Hd8 13. Hxd7!
Losar sig við sterkan varnarmann…
13. … Hxd7 14. Hd1 De6
Drottningaskipti eru svörtum í hag en honum yfirsést fléttan…….
15. Bxd7+ Rxd7 16. Db8+!! Rxb8 17. Hd8#
Mikil fegurð..