Hvítur: Tinna Kristín Finnbogadóttir
Svartur: Hannes Hlífar Stefánsson
Borgarnes 7. jan 2005 - fjöltefli.



1. e4 c5
2. Rf3 e6
3. d4 cxd4
4. Rxd4 a6
5. Rc3 Dc7
6. Be2 Rf6
7. Be3 b5
8. Bf3 b4
9. e5 bxc3
10. Bxa8 cxb2
11. Hb1 Bb4+
12. Bd2 Dxe5+
(Kf1! í stað 12. Bd2. Eftir 12. … Dxe5 13. Hxb2 og aðstaða svarts er allt annað en góð. Leiðin sem hvítur valdi, 12 Bd2 var sennilega lakari en samt kom alveg teflanleg staða hjá hvítum.)
13. Re2 Bxd2+
14. Dxd2 O-O
15. O-O d5
16. c3 Rbd7
( Hvítur hefði átt að losa sig við veikleikann á c3, hefði hvítur getað náð c4 og náð uppskiptum hefði vígstaða hans bæst)
17. Dxb2 Rc5
(17. Hxb2 var sennilega nákvæmara því þáhótar hvítur - Df4 og nær þá uppskiptum á drottningum, uppskipti eru yfirleitt þeim í hag sem er liði yfir og þá hefði hvítur verið stigi yfir)
18. Rd4 Bd7
(18. Rd4 - hér missir hvítur af upplögðu tækifærri til þess að losna við veikleikann á c3 með 18. c4! t.d. 18. ..Dxb2 (hvað annað?) 19. Hxb2 dxc4 20. Hc2! og c4 peðið fellur - hvítur á góða vinningsmöguleika)
19. Bc6 Bxc6
20. Rxc6 Dd6
21. Rd4 Rfe4
22. h3 h6
(22. h3- hér var að leika 22. Dc2! t.d. 22. … Hc8 23. f3 Rf6 24. Hfc1 með hugmyndinni - c4)
23. Rf3 Hc8
24. Hfd1 Ra4
25. Db4 Raxc3
26. Ddx6 Rxd6
27. Re5 Rxd1
28. Hxd1 f6
29. Rd3 Hc3
30. Rf4 Kf7
31. Hb1 g5
32. Re2 Hc2
33. Rc1 d4
34. a4 e5
35. f3 f5
36. Rd3 e4
37. fxe4 fxe4
38. Re5+ Ke6
39. Rg4 e3
40. Rxh6 d3
-og svartur vann



Að vísu voru leikirnir svolítið fleirir en þetta voru þeir sem voru skrifaðir niður.

Eftir 24. .. Ra4 var svarta staðan unnin.