Menntaskólamótið var haldi núna um helgina eða laugardaginn 9. apríl.

Það hefði mátt halda að ekki hefðu margir vitað af þessu móti vegna þess að það mættu aðeins 2 sveitir. Þar að segja ein frá MS og blönduð sveit undir nafni MK. Það var spilað hraðsveitakeppni þar að segja tveir 16 spila leikir. Vann MK fyrri leikinn 25-1 og seinni leik var hætt eftir fyrri hálfleik en þá gáfust MS-ingarnir upp vegna of mikils bils í stigum. Sá leikur mun hafa farið 24-6 eða 23-6 ég man það ekki alveg. Þannig að sveitin frá MK sem í voru Jóhann, Ingólfur, Albert, Gunnar og Örvar unnu gullið og sveitin frá MS sem var skipuð þeim Þorvaldi, Magnúsi, Guðjóni og Grím urðu í öðru sæti. Upplýsingar um þetta mót munu verða sýndar á http://www.bridge.is þar að segja spilagjöf og fleira.
Nafn: Knotania