Hér er stórskemmtileg skák sem tefld var í lokaumferð Skákþings Reykjavíkur árið 1995. Skákin er ekki vel tefld framan af hjá hvítum, en allt í einu kemur möguleiki carpe diem!

1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. c3 ( Morra Gambit) dxc3 4. Rxc3 Rc6 5.
Rf3 g6 6. Bc4 Bg7 7. e5 Ra5 8. Bxf7+ Kxf7 9. Rg5+ Ke8 10. Dd5 Rh6 11. O-O e6
12. De4 Rf7 13. Rxf7 Kxf7 14. Hd1 Dc7 15. Bf4 Dc6 16. De3 Rc4 17. De2 Da6 18.
Hac1 Rxe5 19. Rb5 Rc6 20. Rd6+ Kg8 21. Df3 Dxa2? ( leikið til að verja f7 fyrir máti, en hér var h6 nauðsyn, Nú grípur hvítur tækifærið með glæsilegum leik) 22. Rxc6!! bxc6 ( ef e5 23.Hc4! ) 23. Be5!! 1-0 svartur gafst upp enda óverjandi mát, t.d. h6 24.Df7+ Kh7 25.Dxg7#
Kveðja
Marshall