Hver man eftir sjónvarpsþætti sem hét “Quantum Leap” eða hann var þýddur á Íslensku sem “Ferðast um tímann” þegar þeir voru sæyndir á Stöð 2 á sínum tíma (fyrir um 8-10 árum). Þetta voru uppáhalds þættirnir mínir þegar ég var lítill. Þeir var um vísindamannin Sam sem gerði tímaflutningstilraun á sér sem fór dálítið illa þannig að hann skoppaði alltaf milli tíma inn í einhverja persónu, t.d Elvis Prestley eða Lee Harvey Oswald eða einhverja aðra. Þar var hann bara að redda því sem fór illa. Þar er líka vinur hans Al sem er bara sýndarveruleikagerður persóna sem hjálpar honum á hluti sem hann kann ekki á. Það væri fínt ef skjár einn myndu sína þessa þætti því að þeir voru mjög góðir.

Takk Fyrir
Gullbert