Djöfull finnst mér leiðinlegt þegar ég stilli á Skjá1 og ég sé að þetta er þáttur sem að er sýndur í 3 skiptið. Málið er aðallega með íslenska þætti held ég en erlendir eru bara endursýndir einu sinni (eða oftar, veit ekki). Svo eru þeir að sýna þætti sem að hafa verið sýndir 11 sinnum fyrir svona mánuði og sýna þá aftur og aftur. Persónulega finnst mér þetta mjöööög pirrandi. Og svo í Óstöðvandi tónlist eru lög tekin úr Jay Leno og spiluð eins og þau séu myndbönd. Lame. Er svona alvarlegur peningaskortur í gangi eða?

Ég vildi bara tékka á því kað þið hefðuð að segja í sambandi við þetta mál. Ekkert móðgandi fyrir Skjá1 sko ;) þarsem mér finnst hún vera skemmtilegust af Skjá1, Stöð 2 og RúV.

Lifið heil. Kexi.
_________________________________________________