Sko tölvan mín er að uppfillast að einhverju simseríi, að pabbi minn leyfir mér eiginlega ekki að fara í sims, þannig að þegar hann var í Danmörku þá keypti hann: The Sims Makin magic, superstar, unleashed(eða hvernig sem maður skrifar það) og Hot date, til að ég geti spilað þá í tölvunni hennar mömmu(sem er eldgömul, talvan ekki mamma;)) þangað til að ég fæ mína eigin tölvu, en spurningin er: þarf ég upphafsleikkinn(The Sims 1) til að geta spilað alla hina?????


Og plís svara FLJÓTT, ég fer til mömmu í dag!!!!