Sims

Ég ætla að segja frá hinni klikkuðu fjöldskyldu minni!!

Ég á Leikina:

On holiday
Unleash
Sims Superstar
House Party
og ég er með Hot Date í tölvunni

Í fjöldskyldunni minni er:

Mamman:
Nafn: Angelina Klikk
Starf: Hún er söngvari er með 5 stjörnur
Um hana: Hún fær mikinn pening fyrir að syngja á sviði og hún tekur þátt i tískusýningum!! Hún aflar tekjur heimilisins!

Pabbinn:
Nafn: Kevin Klikk
Starf: Hann er atvinnulaus
Um hann: Hann er maid hússins. Hann þrífur og gerir heimilisverkin (hehe)

Litli klikkhausinn:
Nafn: Lalli Klikk
Skólinn: C- ( hehehe)
Um hann: Hann er lítill klikkhaus, horfir á sjónvarpið og borðar allann daginn

Hundurinn:
Nafn: Mosi Klikk
Hæfileikar: Hann er með allt fullt nema 2 í Tricks
Um hann: Hann er alveg örruglega sá heilbrigði í þessari fjöldskyldu. Hann er venjulegur hundur.

Viðhaldið:
Nafn: Anna Smith
Starf: ekkert!!
Um hana: Hún er viðhald Kevins og hún býr hjá þeim

Stjúpsonurinn:
Nafn: Neville
Skólinn:a+
Um hann: hann er hinn fyrir mynda nemandi og er stjúpsonur Angelinu en er sonur viðhaldsins og Kevin

Þegar ég byrjaði að leika þessa klikkhausa eignuðust Angelina og Kevin Lalla eftir 2-3 daga. Þau voru með bleikt hjarta þegar þau eignuðust hann. Þegar hann stækkaði fór mamman að vinna en pabbinn varð atvinnulaus eftir að hafa verið rekinn úr alveg örruglega 5 stöðuhækkunni í hernum!!! Hann þurfti nefnilega að sjá um drenginn einmitt þegar vinnubílinn kom stundum og því eritt af fara í vinnu! Konan hún byrjaði á open mic en hoppaði alltaf hærra og hærra í framaheiminum og er núna toppur tilverunnar með 5 stjörnur!! Húner líka svaka vinsæl!
Það er pínu leiðinlegt fyrir Kevin aumingjuann því kallar reyna við hana!! :( en vonandi bjargast hann. Lalli Litli er klikkhaus út í allar æðar hann lærir aldrei og er hinn versti meðlimur klikk fjöldskyldurnar. Hann er pirrandi lítill gaur!!!!!
Jæja þá er víst komið að honum Mosa. Hann er fyrirmyndin í fjöldskyldunni með 2 af öllum titlum í keppninni fyrir hundanna. Hann er venjulegur hundur og líkar ekkert við neinn nema Kevin sem reyndar kenndi honum allt trixið. Að undanförnu hefur fjöldskyldan mín fjarlægst og Kevin er byrjaður að hitta eina kellu. Konan mín sá þau kyssast og Bilaðist!!!! já ekki væri gott að lenda í því í alvöru en kellan ( ekki angelina ) flutti inn því hún og Kevin eru með rautt og þau eru gift. Auðvitað get ég aldrei gert neitt með neinni ( ég er að meina kyssast og faðmast) því þá bilast hin og húsið springur. Jæja en Kevin og Kellan eignuðust barn og ég bíð eftir því að Lalli fari í herskóla því að hann stríðir hinum eins og ég veit ekki hvað.

Jæja þetta er sagan um hina klikkuðustu fjöldskyldu sem ég hef gert í sims !!!!

Vonandi höfðuð þið gaman af henni :)