Mér fannst greinin hans harriers ágæt en samt fannst mér vanta töluvert uppá hana svo ég ákvað að skrifa mína útgáfu af simcity 4 guide.

Ég hef komist að því að það eru til nokkrar ágætis byrjunarleiðir.

1. Skattarnir þurfa ekki að vera svona lágir mega alveg vera frá 6-7,5%
Í byrjun er afar sniðugt að kveikja á legalize gambling, því það færir þér 100 Simolians í hús á mánuði.

2. Verksmiðjur nálægt húsum er ekki sniðugt, ég hef meiraðsegja stundum haft sér svæði fyrir verksmiðjur, það vill einfaldlega enginn $$ og $$$ vera nálægt þeim.

3. Það eru nokkrir góðir staðir sem er hægt að setja commercial svæði,allrabestu staðirnir eru þar sem traffík er mikil, og inná milli stóra residential svæða.

4. Mjög gott er að setja “skraut” til að auka vöxt á einhverjum svæðum, hérna er listi yfir effectana sem þau og rewards hafa: http://www.mmedia.is/smasher/sc4nimby.html

5. Stilltu allt til þess ýtrasta með spurningamerkinu en hafðu alltaf smápláss fyrir vöxt td, ef skóli er með 100 nemendur hafðu þá pláss fyrir 120. Lögreglustöðvar og slökkvistöðvar eru ekki nauðsynlegar fyrr en í kringum 2000 íbúa, nema reyndar þarf stundum að gera slökkvistöð fyrr ef þú ert með heavy industrial zone, og ekki bugast þó íbúarnir kvarti mikið, það er ekki fyrr en kemur að verkfalli að þú þarft að hafa áhyggjur.

6. Alls ekki byggja neitt annað en wind generators í byrjun fyrir power, og ekki gera kolaplant, fyrr en þú þarft fleiri en 3 wind generators, og þá máttu henda þeim.

Einnig er algjert sjálfsmorð að gera water pump í byrjun, gera bara water tower, og passa bara að hann sé ekki nálægt neinum farms eða heavy industry. water pump byrjar ekki að borga sig fyrr en þú þarft yfir 12000 lítra.

7. Þessa leið vilja ekki allir fara en mér finnst hún mjög sniðug:
byggja borgina með nágrannaborgir í huga, það er t.d. hægt að byggja nágranna upp sem notar afgangsrafmagn og/eða vatn “aðalborgarinnar”. Ég byggi það þannig upp hjá mér að uppbygging borgar minnar er svona:

A
###### C
######— #### – Pleasure Island, bara res og smá commercial.
###### Himnaríki fyrir simsa.
######
######—Þetta er Aðalborgin mín og sér hinum að messtum hluta
| fyrir rafmagni,vatni og vinnu og er á eyju ásamt B,
| alla hlutana Tengi ég saman með Highway(mjög dýr btw)
B | Aðalborginn inniheldur allt industry og >20þús íbúa
|
######
###### -Hérna er ekkert industrial nema High tech- náði því með að ná nógu góðu desirability og lækka $$$ industry skatta niður í 0-1% og hina uppí 15%

8. Ein leið sem er mjög góð til að græða er að taka við flesstum business tilboðum sem berast og hafa svona “ljóta svæðið” í flestum borgum meðan þær byrja, hægt að hafa oftast á sama stað og industry, mæli þó ekki með toxic waste því það radiatar stórt svæði og gerir það eiginlega óbyggilegt, þessi tilboð berast manni bara þegar maður er í kringum núllið, þannig ef þið eruð í fjárhagsvandræðum bíðið þá með að taka lán eitthvað í viðbót

Þetta ætti að vera nóg til að koma ykkur af stað án þess að notast við svindl, good luck and have fun.

Takk fyrir.
Smasher aka Skrekku