Þetta er fyrsta greinin mín hérna á huga. Ég var búin að lofa því að gera lista af sápum sem ég hef horft á (eða það sem ég man eftir) og skrifa smá um þau.. Þetta er ekkert í réttri röð því að ég er bara að skálda þetta meðan ég skrifa.. Ég ætla bara að skrifa um nokkra sem mér fannst vera einhver tilgangur í að horfa á..

Hérna byrjar þetta:..
Meteor Garden - Ég man hversu mikið ég elskaði þetta! Ég einfaldlega dýrkaði þetta! Svo kom season 2.. og hún var alveg fín líka. Þetta er Taiwanese sápa og varð MJÖG vinsælt á sínum tíma. Þetta er frekar gamalt en hún er algeeeer æði.

Silence - Frekar sorglegt. Hún er um konu sem er mállaus og einhvern ríkan gaur.. Æi ég nenni eiginlega varla að ryfja þetta upp.. Þið bara tjékkið ef þið hafið áhuga.. Og já..Vic.. leikur í henni.. Geðveikt næs gaur sko XD..Taiwanese þættir..

Mars - Vic er geðveikt hot í þessu! Aðalleikararnir eru saman í alvöru líka.. og þetta er mjög nææs bara…. Taiwanese þættir..

Full house
- Kóreskt. Bi Rain leikur í henni. Hann er algeeeer æði.. haha, ég fíla húmorinn í þessu. Ég held að það sé verið að gera sería 2 líka.. sem ég VERÐ að sjá.. (kóreskt)

Goong - bara eintómt snilld. Það er einhver búin að skrifa um þetta áður hérna á huga þannig að ég nenni ekki að skrifa meira um það.. (kóreskt)

Smiling pasta - þii sem fílið ýkt stöff ættið að horfa á þetta því að þetta er frekar ýkt.. Og jámm Bull Fighting er MJÖG ýkt. Personally finnst mér svona sápur mjög leiðinlegar.

A love to kill - Bara sorglegt.. sorglegt sorglegt sorglegt.. BARA sorglegt.. frekar MJÖG langdreginn endir.. Ég grét mikið í byrjun en svo bara varð þetta BARA sorglegt og það var ekki hægt að gráta lengur.. (Kóreskt) og jámm.. Bi Rain leikur í henni

Over the rainbow - þetta eru svona dans þættir.. mjög mikið af ástar dóti í henni.. Ég fíla gaurinn í henni.. Ég bara fíla þessa sápu bara almennt sko XD hahha.. (kóreskt)

I´m sorry, I love you
- uppáhalds sorglega sápan mín.. Ég ELSKA hana.. Hef aldrei grátið eins mikið meðan ég horfi á sápu.. Marr getur bara ekki hætt að horfa á hana þegar marr er byrjaður. Geðveikur leikari sko.. (Kóreskt)

Hana Kimi - Ella úr S.H.E. leikur í henni.. Hún fjallar um stelpu sem þykist vera strákur og fer í strákaskóla.. mímímí.. ég get eiginlega ekki byrjað að segja smá frá.. því að þá get ég ekki hætt.. og þá myndi ég bara spoila þetta.. (Taiwan)

Coffee Prince - Snilld! ég er reyndar ennþá að horfa á hana en ég er að verða búin.. Þetta er líka um stelpu sem þykist vera gaur. En mér finnst þessi sápa vera miklu meira grípandi heldur en Hana Kimi. Eða þúst.. marr dettur oní þessa miklu meira. Hana Kimi er meira svona.. fyndið eikka.. Coffee Prince er alveg fyndið líka.. en bara miklu næsara.. ef þú skilur :S.. ég bara fíla hana betur XD.. (Kóreskt)

Devil Beside you - Rainie leikur í henni. Snilld sápa, hún var uppáhalds sápan mín á sínum tíma. Hún er alger æði og ég elska leikaranna. Svona dæmigerð unglinga eikka.. (Taiwan)

Tokyo Juliet
- Æði.. Snýst mikið um hönnun. Wu CHun leikur í henni. Og Ariel Lin sem leikur í It started with a kiss. Þetta er bara SNILLD sko.. Ég elskaði þetta þegar ég var að horfa á þetta. Þetta varð samt soldið langdregið í miðjunni en annars var þetta snilld sko. Elska fötin sem hún var með í myndinni. (Taiwan)

Okay.. þetta er nóg fyrir í dag.. Þetta er sirka 1/40 af öllum sápunum sem ég hef séð.. Þetta eru samt sápur úr topplistanum mínum ;P yehh.. En þúst, ég fíla alveg One Tree Hill, O.C. og þetta gang.. En jám, það eru flestir búnir að skrifa um þau þannig að ég er bara að gera minn lista hérna yfir öllu blabbinu sem ég er búin að horfa á.. Svo getiði líka fengið upplýsingar hjá mér hvar marr getur ´séð allar þessar sápur.. Ég er samt ekki mikið á Huga..

meira:
Ef þið viljið vita eikka meira þá bara segja mér og ég get sagt ykkur frá hinum sápunum. T.d. Heaven´s wedding gown, green forest my home, why why love, corner with love, meteor rain, it started with a kiss, Reaching for the stars, My lucky star, The hospital, love contact, chinese paladin (varla sápa..), love storm, sweet relationship, my lovely Kim Sam Soon, Romantic Princess, prince turns to frog, my secret garden, at dolphin bay, KO one, angel lover, the magicians of love.. og margt fleira…

ps. Ég nenni ekki að fara yfir þetta þannig að það eru alveg örugglega fult af klaufavillum hérna. En what the hell…
kengúúrúúú-íííís