Persónulega held ég að Orrustan um Bretland hafi verið stærsti þátturinn vegna þess að:
Hefði Hitler náð Bretlandi hefði hann getað náð Íslandi á sitt vald auðveldlega og þ.a.l. stjórnað skipaleiðum um Atlantshafið. Með því að stjórna skipaleiðunum gat hann komið í veg fyrir það að Rússar fengu birgðir frá Bandaríkjamönnum (sem að þeir treystu mjög mikið á). Og með því að loka fyrir birgðir til Rússlands hefði hann getað unnið þá mjög fljótt. Þ.a.l. hefði hann getað snúið sér að restinni af Evrópu (eða það sem að var eftir af henni) og svo síðar að Bandaríkjunum.
Bara smá hugleiðing, hvað finnst ykkur?<br><br>—————————-
“He stands not alone … …you would be dead before your stroke fell,”
Legolas, The Two Towers