Það er einn hlutur sem ég hef alltaf verið að spá í, á tímum rómaveldsins nánar á tíma Konstantíns hvað ef hann hefði ekki gert Kristna trú (Tók hann ekki kaþólsku trúinna?) að ríkistrú, værum við þá ekki kristinn trúar og hvaða trú værum við þá? Ásatrú? eða gæti Rómverska trúin dreifst jafn mikið og sú kristna?
eða kanski enginn trú?
frekar mörg spurningamerki en mig langaði að heyra skoðanir ykkar á þessu máli þa sem þetta er frekar áhugaverður hlutu