Frá því í 7. bekk hef ég meira og minna verið í samböndum, þau hafa endað misvel en núna í dag hef ég verið single í næstum 9 mánuði. Hljómar kannski ekki eins og mjög langur tími en miðað við mín ástarmál finnst mér það langur tími… Akkúrat núna hef ég augastað á einum strák, en vandamálið er að hann er 5 árum eldri en ég og í sambandi. Hann segist hafa tilfinningar til mín og vilja vera með mér, en geti ekki sært kærustuna sína. Stundum er ég alveg viss um að hann sé bara að nota mig en stundum ekki. Stundum ætla ég mér að yfirheyra hann en um leið og ég sé hann gleymi ég öllu um það. Ég er hræðileg. Vinkonur mínar segja að verði að komast að þessu sjálf að þær vilji ekkert gera en það er aðeins of erfitt finnst mér.
Ég pæli oft í því hvort a þetta séu alvöru tilfiningar sem ég hafi til hans eða hvort að ég sé bara einmana, eða er ég bara desperate?
This is all I have to say for now