Ég er að hitta eina stelpu og við erum alveg hrifin af hvort öðru, málið er bara að af þegar við hittumst þá tölum við bara um venjulega hluti og hvorugt okkar gerir í rauninni eitthvað til að fara nær sambandi ef þið fattið hvað ég meina. Þannig að mig vantar hugmyndir um hvað ég get sagt/gert eða bara eitthvað til að við förum upp um eitt skref.

Sry ef þetta er óskýrt, get eiginlega ekki útskýrt þetta betu