Sæl öllsömul.

Líkt og áður, þar sem ekki er mikið um skriftir hjá mér þessa dagana, fæ ég að láta vita hér að ný grein er nú í greinardálki mínum.

Að þessu sinni fjallar greinin um afbrýðisemi.

Svona til gamans má geta að þetta er tíunda greinin mín, sem mér finnst viðeigandi að skrifa einmitt þegar maður hefur loks lokið B.A. námi :)

Vonandi hafi þið gagn sem gaman af.