Ég hafði ekkert að gera og get ekki sofið þannig að ég fór að gera playlista yfir þau lög sem ég hef hlustað á þegar mér líður illa eða lög sem vekja upp góðar minningar. Og hér er hann í engri sérstakri röð;

1. Can't Live (If Living Is Without You) - Air Supply
2. I'm Burning For You - Blue Oyster Cult
3. Tangled Up In Blue - Bob Dylan
4. Miss Your Touch - Cassie
5. So Far Away - Dire Straits
6. Walk Away - Christina Aguilera
7. Painted On My Heart - The Cult
8. Jolene - Dolly Parton
9. Dyer Maker - Led Zeppelin
10. You'll Think Of Me - Keith Urban
11. Red Red Wine - UB40
12. We Could Be Heroes - David Bowie
13. Þig Bara Þig - Sálin Hans Jóns Míns
14. Don't Speak - No Doubt
15. It Ain't Over ‘Til It’s Over - Lenny Kravitz
16. Anytime - Ray J
17. A Bit Of You - Rufus Wainwright
18. Be Without You - Mary J. Blige

og svo eitt jóla, svona í tilefni;

19. Please Come Home For Christmas - The Eagles

Mundi koma með fleiri en þetta er meira en nóg held ég. Endilega commentið með ykkar lög eða segið mér hvað ég sé með lélegan tónlistarsmekk ég veit að ekki allir fýla sömu tónlistina ;)

Góða nótt <3
Ég skil ekki orð af því sem þú segir. Ekki orð!