Um daginn var ég að labba heim með tveimur vinum mínum (sem eru kk) og var bara að apjalla svona létt spjall við þá.
Þá labbaði stelpa framhjá, og Hemm (annar vinurinn sagði strax “shit hvað ég vildi að þetta væri kærastan mín” og þá svaraði Hjalti “já, ertu ekki að grínast!”
Þá benti ég þeim á það að hún gæti verið hundleiðinleg og algjör tík eða eitthvað (auðvitað gæti hún líka verið skemmtileg ;) en þið fattið hvað ég meina).
Og þá sagði Hemmi “Sko, við horfum alltaf fyrst á líkamann, ef að hann er flottur, skiptir hitt voða litlu máli, ef maður gerir það ekki er maður hommi”.

Bíddu, ha? Er þetta satt strákar? Hugsið þið allir svona? Fannst þetta bara frekar skrítið.
Stelpur, ykkur er velkomið að segja ykkar álit á þessu ;)

-Ellen

Er þetta sa