Ég hef verið að hugsa í alla nótt um orðið ást. Sjálf er ég yfir mig ástfangin og hef verið í mjög langan tíma. En er oft hrædd um að ástin minnki og hverfi með tímanum.

Þessvegna spyr ég, hvernig mynduð þið lýsa ást ykkar og eru þið hrædd um að hún hverfi?

Og endilega enginn skítköst eða gelgjuhjal.
“To the world you may be one person, but to one person you may be the world.”