Ég bað kærustunnar minnar á aðfangadag og verð að segja að ég hafi sjaldan verið jafn viss um einhverja ákvörðun.

Hvaða álit hafið þið á því hve langur tími á að líða frá því að samband byrjar og þar til trúlofun á sér stað?

Bætt við 27. desember 2006 - 21:12
Hún sagði já.