jæja ég er með smá vandamál sambandi við mig og eina bestu vinkonu mína, er búin að vera hrifinn af henni frekar lengi og núna undan farið finnst mér eins og hún sé eitthvað að reyna en ég er ekki 100% viss t.d. er hún byrjuð soltið að kalla mig alltaf “jói elskan” og nudda mig og svo svona léttar snertingar og svo um daginn þegar ég var að skutla henni heim þá faðmaði hún mig og kyssti mig nokkrum sinnum á kinina og mér fannst eins og hún væri að bíða eftir að ég myndi gera eitthvað en ég gugnaði á því útaf hvað ef ég væri að rangtúlka þetta?

þá væri vinátta eiginlega búin bara alltaf vandræðalegt ef við myndum hittast og svona.
Tölum saman eiginlega á hverjum degi gegnum síma, sms, msn osfv en ef hún væri orðinn eitthvað heit fyrir mér þá væri þetta auðvitað það frábærilegasta sem gæti komið fyrir mig hún er eiginlega bara frábær í alla staði fyndin, falleg, skemmtileg…. jæja vonandi fær marr einhver góð ráð heh:)