ég á svolítið erfitt þessa dagan…….ég veit ekki hvort ástin mín hverfi alfarið frá mér, hverfi að hluta til frá mér, hverfi alfarið frá mér……….eða einfaldlega fer.
Ég skil ekki afhverju hann sagði að ástin héldi honum á lífi…..

Ég hef lítið borðað nýlega og svefninn er að koma…..en samt er hann ekki hér,ekki hérna hjá mér.
Núna veit ég hversu rosalega heitt ég elska hann og hversu miklu ég mundi fórna fyrir hann…..
Ég mundi fórna öllum eigum mínum og jafnvel sjálfri mér….jafnvel bara til þess að heyra hann segja: “við erum lítil fjölskylda en samt góð”

Ég veit að þetta er alveg tilganglaus þráður fyrir mörg ykkar og jafnvel ykkur öll en hann er ekki tilgangslaus gagnvart mér.
Og jafnvel þó að þið fattið ekki hvað ég er að fara, þá skiljiði örugglega eitthvað af þessu.

Ég elska þig óendanlega mikið, elsku ástin mín :*
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"