Svolitid langt, en eg er med gifurlega tjaningarthorf. Afsakid skort a islenskum serstofum, er sodd erlendis.

Astin min er farin og eg se hann liklegast aldrei aftur. Va hvad eg er ekki ad saetta mig vid thad. Held ad eg se bara ekki enn buin ad atta mig a thvi. Kvaddi hann fyrir rumum klukkutima og berst enn vid tarin.

Vid erum baedi stodd erlendis og thegar thetta byrjadi atti thetta ad vera vodalega saklaust thvi svo fer hann heim til sin og eg heim til min -og vid buum ekki einusinni i somu heimsalfu!

Samt kolfell eg fyrir manninum. Sem er nu ekkert nema heimskulegt thar sem hann er 9 arum eldri og a litla dottur (svo ekki se minnst a fjarlaegdina milli okkar). Vid skemmtum okkur svo faranlega vel saman - forum ut ad borda, kiktum a djammid, lagum og horfdum a video, forum i midnaeturpicknicks eda eldudum thvilikan dinner fyrir fjolskylduna mina. Hann er ekki typan sem leidir mann a almannafaeri, en i stadinn fann hann alltaf einhverja leid til ad lata mer lida einsog prinsessu.

Eg vissi nu alltaf ad eg thyrfti ad kvedja hann fyrr eda sidar, en helt thad yrdi sidar frekar en fyrr. Fyrst atti hann ad fara heim a eftir mer, svo breyttust plonin og hann atti ad fara fyrsta desember -svo i gaer var akvedid ad hann faeri uta land i dag og thadan heim! Hann sagdi mer thad i gegnum simann og hjartad mitt sokk. Eg gerdi rad fyrir ad eiga nokkra daga i vidbot med honum, this was so not a part of my plan! Hann kemur svo og saekir mig um kvoldid thegar hann er buinn ad pakka og vid forum a hotel. Pontudum pizzu og steikt hrisgrjon, horfdum a sjonvarpid og heldum utanum hvort annad. Eg felldi nokkur tar thegar hann sa ekki til en leid samt ogurlega vel i fanginu a honum. Var soldid erfitt ad gleyma mer ekki i sorginni i gaerkvoldi og njota sidasta kvoldsins med honum. Morguninn var samt obaerilegur!

Voknudum um 06 leytid og kurdum sma adur en vid forum a faetur. I hvert sinn sem vid gengum framhjoa hvoru odru, hvort sem thad var til ad finna sokkana eda eg ad mala mig inna badi fodmudumst vid og kysstumst. Heldum utanum hvort annad einsog til ad koma i veg fyrir ad haegt vaeri ad rifa okkur i sundur. Einhvernveginn vonadi madur ad thad gerdi eitthvad gagn. Svo i eitt sinn letum vid okkur detta a rumid og hann la ofana mer og kyssti mig og knusadi og tha fyrst byrjudum vid ad kvedjast. Vorum buin ad haga okkur einsog thetta vaeri hver annar dagur fram ad thvi. Hann horfdi beint i augun a mer og sagdist munu sakna min, augun a mer byrjudu ad fyllast af tarum svo eg fadmadi hann til ad fela thau og hvisladi ad eg mundi sakna hans meira. “It's been fun” sagdi hann adur en hann kyssti mig a kinnina og eg heyrdi ad hann brosti. Eg tok enntha fastar utanum hann og hvisladi “yeah it has”. Svo hristi madur thetta af ser, vildi nu ekki ad hann mundi sja mig grata thvi tha mundi eg gjorsamlega brotna saman.

Klukkan rumlega 07 er hringt a sitthvorann leigubilinn handa okkur. Hann sest i troppurnar og bidur eftir leigubilunum og eg sest milli lappana a honum. Hann heldur utanum mig og hvorugt okkar segir aukatekid ord. Thegar leigubilarnir koma stondum vid upp og eg lit snoggt a hann. Hann greip mig, kippti mer ad ser, fadmadi mig og kyssti mig innilegasta kossi sem eg hef verid kysst. Audvitad gat eg ekki haldid kulinu lengur og byrjadi ad grata og fadmadi hann aftur. Sa greinilega a honum hvad honum leid illa, sertsaklega ad sja mig svona leida. Eg var i svo miklu uppnami ad eg man ekki alveg hvad hann sagdi en eg hvisladi “i'll miss you”. Annars var eg med svo mikinn kokk i halsinum ad eg gat ekki talad og svaradi engu af thvi sem hann sagdi. Svo sneri eg mer vid og gekk ad leigubilnum minum. Hann kalladi einhverju a eftir mer i tha attina ad hann mundi hringja i mig thegar hann vaeri kominn nordur og eg gat ekki einusinni litid vid -ekki vegna thess ad eg vildi thad ekki,heldur vegna thess ad eg hefdi gjorsamlega brotnad nidur og gratid einsog litid barn, kinkadi bara kolli og settist i bilinn.

Einhvernveginn finnst mer enntha einsog eg eigi eftir ad hitta hann i kvold einsog alltaf. Vid eigum eftir ad fara saman ut ad borda einsog vid gerum oft og eg a eftir ad sofna i fanginu a honum… stadreyndin er samt su ad eg a eflaust aldrei eftir ad hitta hann aftur.

Hver sa sem sagdi ad thad vaeri betra “to have loved and lost then never to have loved at all” for med rangt mal. Einsog eg elska hann mikid og skemmti mer med honum eru minningarnar of sarar. Eg vona svo innilega ad eg jafni mig sem fyrst a honum, thott eg sjai nu ekki endann a thessu nuna.

Eg elska hann svo mikid…