Það eru margar spurningar sem dinja inn í okkur hvern dag, og er ekki hægt að neita því að það er meiri hluti þessara spurninga sem við fáum engin svör við. En hvers vegna er svona fátt um svör? Það sem sú spurning sem hefur dunið lengst inn í mér af þessum spurningum sem þar eru. Þetta er víst ein af þessum spurningum sem er kanski ekki hægt að svara á neinn sérstakan hátt annan heldur en það að við erum feiminn, eða viljum ekki tala um hlutina við neinn og tel ég það, það versta sem hægt er að gera þegar fátt er um svör í brjósti okkar. Hikaðu því ekki við að spurja þann sem þér er næstur um það sem bríst inn í þér, það eru litlar líkur á því að þú sjáir eftir því.
———————————————–