Að vera rómantískur….

Hvað á maður að gera til að vera virkilega rómantískur…

Stelpur væla í strákum yfir því að þeir eru ekki rómantískir. Og svo þegar þeir spurja hvernig eiga þeir að vera rómantískur fara þær bara í fílu…..

Svo ég spyr fyrir hönd allra sem eru karlkyn, og kvk alveg eins, hverngi á maður að vera rómantískur…..?????