ég veit þetta hljómar frekar illa en ég hef verið að hugsa uppá síðkastið og reynt að skilgreina ástina og um leið hvort ég eigi að halda áfram að trúa á hana.
þær hugsanir sem vakna hjá mér er að ég virðist alltaf blanda kynlífi við ást er það svo með fleiri þarna úti? getið þið hugsað ykkur ást án kynlífs? að búa með aðila af hinu kyninu og elska þann aðila algjörlega án kynlífs?
hefur það komið fyrir ykkur að sofa hjá einhverjum og kunna vel við hann/hana sofa svo aftur hjá honum/henni og í þriðja skiptið sem þið gerið það þá uppgvötarðu að þú ert orðin/n ástfanginn upp fyrir haus? hefur það kannski líka komið fyrir að þið fáið áhuga á einhverjum og svo þegar þið fattið að þið eigið engan vegin saman kynferðislega að´þá missið þið áhugan? er kynlíf kannski ást? eða er ást kannski bara ætluð til að sjá okkur fyrir kynlífi?
og ef svo er , er þá nokkuð til sem heitir ást?

einn snarruglaður :) en samt skemmtileg pæling………