Ég fór að hugsa um daginn..í sambandi við vangadans…
Ég var nebbnilega á balli um daginn..og hef aldrei vangað við neinn strák..og þegar maður var yngri og sá eldri krakka vera að vanga, hvað það hlyti að vera erfitt að vera að vanga við einhvern sem maður hefur kannski engan áhuga til eða eika…
Manni fannst þetta svo mikið mál einhverra hluta vegna..og var ekkert að skilja..!!! En svo einhvernvegin þegar maður eldist fer maður ææ..ég veit ekki..að hugsa þetta öðruvísi…eða ég lenti allavegana í því!!! Ég held að ef manneskjurnar hafa miklar tilfinningar til hvor annarar..þá sé vangadans alveg ótrúlegur..og ég fann alveg smá tilfinningar en samt var þetta einhvernvegin allt öðruvísi..en allavegana hérna er það sem gerðist.. Ég var semsagt á balli..voðalega fín..og allir nátla gapandi..og svo var einn gaur sem var aðeins að hözzla mann fyrir nokkrum árum í skólanum..þegar ég byrjaði..og eika þannig..og hann er soldið mikill hözzler og perri..en hvað með það..þá var hann eitthvað að dansa svona í kring og við mannn..en ég var ekkert mikið að pæla í því..marr var alveg upp dópaður af adrenalíni og ekkert að pæla í hvað marr var að gera..bara skemmta sér..!!! Samt gaf ég honum oft vel í skyn að stundum færi hann of langt..en hvað með það.. svo kom vangaleg..seinna..og ég nátla bara ok..var eika að dansa við vinkonu mína bara eika rólega…og hann hafði verið allt kvöldið bara eika að flakka á milli..og kíkja á liðið..og reynt að dansa við eikkerjar stelpur..svo kemur hann allt í einu upp að mér og bara segir bara “dansaðu við mig” og ég bara…ok…:S og fer að vanga við hann..og ég meina það var alveg gott..og allt þannig en samt svona..huh??..hvað er hann að pæla..:s En ég var ekkert að henda honum af mér..þótt ég væri ekkert að fíla hann..og hann væri aðeins of mikill perri fyrir mig þótt ég sé talinn mikill perri:p þá bara er hann frekar vinsæll og svona.. allavegana ég bara vangaði við hann í eika mínútu og svona..en svo var vinkona mín að fara…þannig að ég bara ok..sagði við hann að ég þyrfti að fara..og hann alveg “neii…” gegt leiður..en ég bara verð að fara..sorry!!..og fór… ég fann samt alveg smá strauma og þetta var alveg ótrúlega þægilegt miða við það að ég hafði eilla engar tilfinningar til hans..og hafði oft næstum hatað hann..vegna þess hvað hann var eika pirrandi.. vinkonum mínum fannst þetta soldið skrýtið..en ég meina þetta er bara dans..hann getur verið rosa tilfinningalegur eða líka bara uppá dansinn..ekkert mikið um tilfinningar..bara njóta þess að dansa..og vera ekki að gera eika mikið mál með það…bara njóta þess!!! En ég veit ekki..þetta er soldið erfitt… komið með skoðanir um þetta…;) takk takk..:p