Billy Corgan fyrrum forsprakki The Smashing Pumpkins er að leggja drög að sinni fyrstu sólóplötu en upptökur munu hefjast síðar á árinu.

Hann Billy kallinn er ekki búinn að vera iðjulaus enda búinn að starfa með nokkrum tónlistarmönnum eftir að The Smashing Pumpkins hættu.