Árið 1985 komu saman 2 menn sem bjuggu í Aberdeen - Washington, Kurt Donald Cobain og Krist Novoselic, til þess að spila saman í hljómsveit. Þeir kynntust í gegnum hljómsveitina “The Melvins”. Krist var rótari hljómsvitarinnar og Kurt var alltaf að hanga baksviðs á tónleikum og þannig kynntust þeir. Kurt spilaði á trommur, Krist spilaði á bassa og svo fengu þeir hvern sem var til að spila