Saga Foo Fighters Foo Fighters var stofnuð 1995 ári eftir að Nirvana hætti og er hún nefnd eftir fljúgandi furðuhlutum úr seinni heimstyrjöldinni. Enn hún er stofnuð af Dave Grohl (Söngvari, gítarleikari) fyrrum trommara Nirvana, Pat Smear (Gítarleikari), William Goldsmith (Trommari), og Nate Mendel (Bassaleikari). Meðan verið var að taka upp plötuna “The Colour And The Shape” hætti Goldsmith. Síðan eftir hálfan túr 1997 hætti Pat Smear í hljómsveitinni og kom Franz Stahl í hljómsveitina. Hann entist út 97 og eitthvað af 98 enn hætti svo við upptökur á plötunni “There Is Nothing Left To Lose” sem er með hinum þekktu lögum Genrator og Breakout. Núverandi meðlimir hljómsveitarinnar eru Taylor Hawkins (Trommur)Mendel (Bassaleikari Dave Grohl (söngur og Gítar)Chris Shifflet sem er túrar með þeim sem rythmagítar.