Saga Sex Pistols fyrsti hluti Það voru eitt sinn fjórir drengir Steve Jones sem ólst upp í verka manna hverfi í London nálægt Paul Cook sem seinna átti eftir að verða trommarinn í Sex Pistols og Steve gítarleikarinn þeir urðu seinna mjög góðir vinir. Glen Mattlock bjó í nágrenni við þá og hann varð seinna fyrsti bassa leikari Sex Pistols.John Lydon eða Johnny Rotten sem var sonur Írskra innflyttjanda og framtíðar söngvari í Sex Pistols John var mjög feiminn til 14 ára aldurs þegar hann þoldi ekki lengur að kennarar lygu uppi opið geðið á honum.Steve ólst upp hjá stjúpföður sínum og móðir vegna þess að faðir hans fór frá honum þegar hannn var 2 ára.Johnny fékk heilablóð fall 7 ára og missti allt minnið en móðir hans kenndi honum að lesa og skrifa aftur hann var í dái fyrst og það dá enntist í heilt ár.Seinna ákváðu Steve og Paul ða stofna hljómsveit en sú hugmynd varð eiginlega til vegna þess ða vinur þeirra Wally stakk upp á að Steve yrði söngvari hann gítarleikari og Paul trommari.En umboðsmaður þeirra hann Malchom Mclarren sagði þeim að Steve ætti að spila á gítar og þeir yrðu að losa sig við Wally og finna söngvara.Þeir euglýstu eftir söngvara og hópur af mönnum sem allir hétu John mættu einn þeirra hann Johnny Rotten varð fyrir valinu og var beðinn um að koma á ákveðna krá síðan var hann látinn syngja með Alice Cooper laginu Eighteen og þegar hann söng það kipptist hann til og beygði sig eins og hann væri með kryppu en var með hræðilega lélega söngrödd.Glen Mattlock sem hafði orðið bassa leikari þeirra fyrr sagði eitt sinn við John að hann yrði að læra að syngja þá svaraði hann ´´why ,sais who, who makes the rules´´.En semmasgt varð Johnny fyrir valinu og það var hann sem átti uptökinn af pönk fata stílnum rifnum fötum með örrygis nælum en það var vegna þess að hann lifði í mikkilri fátækt.