Sælt veri fólkið,var að skoða á netinu frammistöðu þeirra 5 sem eftir eru við laga og textasmíðar og ég hef á tilfuni að þeir sendi 2 heim næst og það verði Dillana og Magni nema að eitthvað mikið gerist á morgun.