Það er anski skondið að huxa útí það að í báðum Survivor seríunum hafa verið 1 svartur karlmaður og 1 svört kona. Í Suvivor 1 var Ramona minnir mig að hún hafi heitið kosinn frekar fljótt í burtu enda varð hún mjög veik. En það sem mér finnst alveg bráðfyndið er að í báðum seríunum hafa svörtu karlarnir verið alveg ótrúlega miklir letingjar og varla nennt að gera neitt en samt komist alveg ótrúlega langt áfram. Gervase (held að þetta sé rétt skrifað) var alveg frábær karakter en algjör letingi og lá mest allan tíman og hjálpaði eins lítið og hægt var…og það sama er hægt að segja með hann Nick, hann situr eða liggur oftast þegar hann er í mynd og það eina sem hann gerði var eitthvað eldhús og eitthvað svona sem hann gat dundað sér við í búðunum svo hann þyrfti ekki að ganga neitt langt í burtu o.s.f. En á einhvern ótrúlegan hátt hafa lifðu þeir báðir þangað til að ættbálkarnir sameinuðust og Gervase var nú bara einn af þeim síðustu til að fara….kannski er bara trikkið að láta sem allra minnst á sér leiða og vera ekkert að skipta sér af umræðum eða rifrildum sem eru í gangi..vera bara chillaður og þá tekur enginn eftir manni og maður lollar þetta svona áfram…
Annars held ég að Nick muni fljótlega fara því að núna þegar fer að fækka fólkinu ber meira á hverjum og einum og ég held að hann hafi ekki það sem þarf til að komast mikið lengra…Áfram Colby segi ég nú bara!!!
Nei engin undirskrift hjá mér