Ég hef verið að velta því fyrir mér varðandi raftónlistarkeppnina, fyrst að skráningu er nú lokið. Er hægt að sækja lögin einhverstaðar á huga. Ef svo er þá kæmi þar sér mjög vel að einhver góðlingurinn segði mér hvar þau væru að finna. Ég og mín hljómsveit erum nefnilega með lög þar, og það væri gaman að fá að vita hvar þau eru.
Svo er ég líka forvitinn um hvenær úrslitin koma í ljós.

Olinn úr senso