Í leiknum eru svokallaðir core skills sem að þú færð alveg sama hvaða pakka þú kaupir. Ofan á þá bætast svo skillarnir sem að þú færð með keyptum pakka. Í grunn pakkanum eru 6 classar en í aukapökkunum eru bara 2 í hvorum pakka. Það segir sig sjálft að það borgar sig að byrja á grunnpakkanum þar sem þú færð flesta skilla og classa með honum. Ef þú færir beint í Nightfall sem er nýjasti pakkinn þá fengiru 8 classa, sem sagt þessa 6 úr grunnpakkanum nema bara með core skills og þessa 2 sem...