Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Kennarar og heimanám....

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
“Ef að ekkert heimanám yrði þá yrðu foreldar vitlausir… svo áttu eftir að þakka fyrir þetta seinna meir nema þú ætlir að vinna við að týna flöskur.” 1. Ég er að standa mig vel í námi en ég vil bara að það sé skipulagt námið betur. Alla daga vikunar get ég ekki byrjað á heimanáminu fyrr en eftir kvöldmat. 2. Ég var aldrei að tala um að sleppa heimanáminu heldur byrja á því fyrr með styttri skóladegi. En ég er í skólanum frá 8-17 alla daga...

Re: Kennarar og heimanám....

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Semsagt af því að þú ert til í að eyða allri vikunni í að læra þá eru allir aðrir gelgjur ef þeir vilja smá tíma í eitthvað annað ? Þú þekkir mig ekki neitt og tel ég mig reyndar vera mjög þroskaðan einstakling miða við aldur. Ég bara skil ekki af hverju nemendur geta ekki eins og vinnandi fólk í fullu starfi verið með svona rúmlega 40 tíma vinnuviku ? Ætli skólavikan sé ekki svona með heimanámi yfir 50 tíma vinnuvika og ef að fólk er að vinna með skólanum (sem margir neyðast til) þá getur...

Re: Kennarar og heimanám....

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Málabraut - Ferðamálalína<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like that. I´m still the same person I have always been. (Britney Spears, CNN 2003)</

Re: "Hvað finnst þér best að vera í?"

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Kannski finnst þessum ungmennum hérna á Huga stafsetningin sín vera bara smáatriði. Að nota ekki íslenskar gæslappir er tæknilega rangt nákvæmlega eins og röng stafsetning svo ég hef auðvitað nákvæmlega sama rétt að gagnrýna það og stafsetningu fólks.<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like that. I´m still the same person I have...

Re: Kennarar og heimanám....

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég á semsagt að breyta allri minni framtíð af því að ég er ósáttur við stundatöfluna ? :Þ<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like that. I´m still the same person I have always been. (Britney Spears, CNN 2003)</

Re: Kennarar og heimanám....

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Nei kennarar eru nú frekar beint að skipa manni. NÚNA áttu að gera þetta verkefni… NÚNA áttu að horfa á töfluna af því við erum að fara yfir glósur. En málið er að maður fer varla að byrja að skrifa ritgerð eða eitthvað í stærðfræði tíma. Málið er að þetta myndi ganga allt mikið betur ef að skóladagurinn væri styttri.. svona til þess að hafa tíma fyrir heimanámið. 5-6 tíma skóladagur og 2-3 tíma heimanám (að meðaltali) væri mikið betra kerfi en skólar eru almennt með í...

Re: "Hvað finnst þér best að vera í?"

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hvernig væri að læra að nota íslenskar gæsalappir áður en þú byrjar að gagnrýna fólk ? :)<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like that. I´m still the same person I have always been. (Britney Spears, CNN 2003)</

Re: Kennarar og heimanám....

í Tilveran fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Gleymdi að segja að ef að maður væri alltaf búinn kl svona 14-15 í skólanum að þá gæti maður lært heima fyrir kvöldmat. Eða klárað heimavinnu en samt haft tíma til þess að hafa það cozý á kvöldin eins og önnur vinnandi fólk eða heimsækja vini. Leiðinlegt að vera að draga þetta oft langt fram á kvöld ef ekki nóttu.<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have...

Re: Nekt í tónlistarmyndböndum

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Gwen þú ert eitthvað að misskilja þetta mikið. Þó að þeir klæðist kynæsandi í samræmi við ímynd sína þýðir ekkert að þau geta ekki sungið. Það er nú alltaf bara persónulegt álit á endanum. Það er ekki hægt að tala um góða eða slæma söngkonu eins og þetta sé einhver stærðfræðiformúla sem á að fara á eftir. Þú fordæmir þær bara út af ímyndinni.

Re: Christina A. að missa hárið?

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 7 mánuðum
þú meinar "http://www.mbl.is/mm/frettir/show_framed_news?nid=1054103&cid=10" :)<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like that. I´m still the same person I have always been. (Britney Spears, CNN 2003)</

Re: Ofbeldisfullit karlmenn

í Rómantík fyrir 20 árum, 7 mánuðum
“Konurnar falla ekkert endilega fyrir þessu, þær eru bara svo hræddar við manninn að þær játa öllu” Nei veistu ég tel að flestar myndu fara strax burt. Hræðsla á auðvitað sinn hlut í málinu en eins og ég sagði sækjast flestar í það að vissu leiti. En ég ætla auðvitað ekki að alhæfa yfir allar.

Re: Ofbeldisfullit karlmenn

í Rómantík fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Andlegur vandamál hjá báðum einstaklingum. Karlmaðurinn er líklega búinn að vera að bæla eitthvað inni í sér frá því í æsku og getur ekki tjáð sig á réttan hátt, og hann býr til eins og sálfræðingar kalla það “grímu” sem hann er oftast með en þegar hann springur er hann að sína hvað er hinum megin við grímuna. Misjafnt eftir einstaklingum hversu gróft. Ég þekki t.d. einn einstakling sem að reyndar hefur ekki lamið maka sinn… en hann er alltaf brosandi og alltaf svo hress og frábær og fer...

Re: Nekt í tónlistarmyndböndum

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
“Málið er bara að kynlíf selur, sama hvort okkur líkar betur eða verr..” Ég er reyndar á móti því að fólk orði þetta þannig að það sé verið að selja KYNLÍF. Eru fólk að stunda samfarir í myndböndunum eða ? Er Britney Spears að selja kynlíf þegar hún sýnir á sér magann sinn í myndböndum í sexý fötum ? Eða er hún að selja ímynd ? Hún hefur selt 70 milljónir geisladiska og ég efast um að allir þeir sem að keyptu þá hafi verið að hugsa um kynlíf þegar þeir völdu diskinn. Flestar ef ekki allar...

Re: Nekt í tónlistarmyndböndum

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
En spurningin er náttúrulega HVAR á að draga mörkin ? Og er virkilega rétt að gagnrýna listamanninn ? Og hefur hann enga hæfileika bara af því að hann notar smá kynæsandi efni í myndböndum ? Svar mitt við öllum þessum spurningum er nei. Listamaðurinn býr til tónlistarmyndbandið og selur það svo út, og svo er það á ábyrgð sjónvarpsstöðvana hvort það sé við hæfi fyrir áhorfenda eða ekki. Og auðvitað getur þetta verið hæfileikaríkur einstaklingur þó að hann noti kynæsandi efni í nokkrum...

Re: Hærri laun eða lægri skatta !

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
nei veistu ég hef nú bara alveg vit fyrir því að vita að þjóðin ætti efni á því. Það er eðlilegt að lágmarkslaun hækki með öllu öðru. Þú getur ekki ætlast til þess að lágmarkslaun séu þau sömu á meðan annað hækkar. 110 þúsund er lágmark að mínu mati í þjóðfélagi okkar bara rétt til þess að skríða í gegnum mánuðinn. Löngu kominn tími til þess að hækka lágmarkslaun.

Re: Hærri laun eða lægri skatta !

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
“Hagkerfið þarf á fólki að halda sem vill vinna láglaunastarf” Hagkerfið getur alveg lifað af að lágmarkslaun séu hækkuð upp í 110 þúsund alveg eins og það getur lifað af skattalækkanir og annað.

Re: Samræmd stúdentspróf

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Já kannski ekki eins hræðilegt og maður hélt. Mitt álit er samt að það ætti að endurskoða allt í sambandi við bækurnar og hvernig nemendur fá þær. Skil ekki afhverju það er ekki bara hægt að leigja út á lágu verði allar bækur sem að eru notaðar í framhaldsnámi eins og í mörgum öðrum löndum.

Re: Britney langar í fjöldskyldu

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Já henni hefur alltaf langað til þess að stofna fjölskyldu og verða góð móðir eins og mamma hennar Lynne Spears. Hún er frá trúuðum smábæ í Louisiana og flestar vinkonur hennar giftast á þessum aldri (svona 22 ára) og byrja strax að eignast börn svo þetta er mjög öðruvísi líf sem hún lifir.<br><br>______________________________________________________________________________________________ <b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like...

Re: Jamie Lynn

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er systir Britney sem hún er að “kenna” hvernig á að vera stjarna. En hún ætlar víst að reyna fyrir sér sem söngkona eftir nokkur ár. Er nú þegar í sjónvarpsþætti fyrir krakka(svipað og Britney byrjaði) og gengur bara vel. Að mínu mati verður hún svipuð og litli bróðir hans Nick Carter og verður vinsæl í smá tíma til þess að gefa út eina eða tvær plötur í mesta lagi. Mjög sjaldgæft að dæmið gengur upp eins og með Michael og Janet Jackson eða þau verða bæði stórstjörnur. En það er...

Re: Hærri laun eða lægri skatta !

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ekki er ég kommúnisti. Finnst þér ekki ósanngjarnt að MJÖG margir sem að vinna í t.d. fiskvinnslu (sem að aflar 65% af efnahagi þjóðarinnar) eru með undir 90 þúsund á mánuði á meðan menn í jakkafötum sem að skiptast á bréfum eru að fá margar milljónir ? Er ekki hægt að vilja hækka lágmarkslaun án þess að vera kommi ? Vilt þú kannski ekki bara skipta landinu í tvennt eða ? Aumingjar sem að fá 50 þúsund á mánuði fyrir að vinna allan daginn og hinir sem að fá 300+ þúsund á mánuði fyrir að leika...

Re: Samræmd stúdentspróf

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er bara víst slæmt. Það er slæmt að geta ekki selt skólabækurnar eftir notkun þeirra. Kannski ert þú vaðandi í peningum en hver einasta króna skiptir máli hjá mér. Ef það eiga að vera samræmd próf þá á fyrst auðvitað að samræma meira námið áður en farið er í þær aðgerðir. Mjög fáranlegt að ætlast til þess að nemendur “redda sér” bara með því t.d. að fá lánaðar bækur. Enda er varla hægt að segja fólki erlendis frá þessu án þess að það sé hlegið að manni.

Re: Hærri laun eða lægri skatta !

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
“Vá Hnobbi, það er ekkert smá hvað þessi póstur þinn angar af sjúkri vanþekkingu og fyrirlitningu” Vá hvað ég er sammála. Greinilega einstaklingur sem er ekki í tengslum við íslenskan raunveruleika. Margir einstaklingar sem að vinna mjög vel og mikið og líklega meira en þessi Hnobbi en fá samt aðeins 90 þúsund krónur á mánuði. Í alvöru hvað er fólk að spá að hafa svona lág lágmarkslaun ? Það er að verða hratt dýrara að lifa lífinu en samt hækka aldrei lágmarkslaunin. Að mínu mati ættu...

Re: Hærri laun eða lægri skatta !

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það á að vera löngu búið að hækka lágmarkslaun upp í 110 þúsund. Tel það vera mikilvægara en þessi skattalækkun sem að hentar snobbliðinu Dabba kóngi og félögum meira en almennum borgurum.

Re: Svik og prettir stjórnmálamanna.

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það að Halldór verður forsætisráðherra og að Davíð ætlar ekki að bjóða sig fram aftur þýðir ekkert annað en að margt mun breytast næstu kosningar. Líklega fellur stjórnin þá.

Re: Samræmd stúdentspróf

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ef að Samfylkingin hefði unnið kosningarnar þá væru búið að hætta við samræmdu prófin.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok