er það troll að vera að spyrja hvort þú sért sammála undirskriftinni þinni?…ég er bara að bíða eftir heiðarlegu svari afhverju maður má ekki vera með undirskrift sem maður er sammála….veistu kannski ekkert hverju þú átt að svara?
Hún sagði “ég reyki ekki, drekk ekki og auðvitað er ég hrein mey”…hvernig er ekki hægt að skilja það að þetta hafi verið kaldhæðni með að vera hrein mey?
Það er bara svo amateur. Það er enginn sem leiðbeinir þér hvort þú sért að gera rétt eða ekki.En kommon, ef þú ætlar að verða eitthvað góður hljóðfæraleikari en ekki einhver áhugamaður þá ferðu ekki á netið. Afhverju helduru að t.d. í fíh kosti árið yfir 100.000?
Gaur , þú ferð ekki að læra á trommur á netinu. Mæli með Tónskóla Sigursveins D. Kristinsonar. Trommukennarinn þar er mikill meistari. Kennir manni öll þau tækniatriði sem maður þarf að kunna. Var hjá honum í mörg ár og hefur reynst mér mjög vel.
Eftir að hafa lesið yfir kommentin þá held ég að það séu bara metalhausar á íslandi. Ég fíla allveg metal, Isis, Cult of Luna og svona…..en myndi ekkert toppa það að sjá ELP eða Gentle Giant..svo auðvitað Queen klassískt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..