Lokaðu nú augunum (samt ekki fyrr en þú ert búin að lesa þetta) og ýmindaðu þér að þú sért að horfa upp í stjörnubjartan himinninn á dimmri vetrarnóttu, aragrúi af stjörnum tindra (fyrir utan kannski venus) og þú pælir …“ætli við séum ein í heiminum?” ..NEI! það hreinlega stenst ekki. “Afhverju?” spyrð þú þá kannski og þá segi ég við þig: Hugsaðu um allar þessar stjörnur sem að þú sást, nokkuð margar ekki satt, samt er þetta aðeins brotabrotabrotabrotabrotabrot af öllum stjörnunum sem að eru...