Sælir Windows menn og konur. Ég hef átt iMac í að verða 3 ár núna og var að fjárfesta í nýrri PC tölvu. Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig væri best fyrir mig að flytja skrár af iMacanum yfir á PC tölvuna. Þetta er talsvert magn af allskyns skrám sem að bæði stýrikerfin, að mér skilst, ættu að geta lesið, þ.e.a.s: video, tónlist, ritvinnsluskrár, Adobe skrár (AI PS DW og FL) og fleira í þeim dúr. Ég er með 750GB flakkara sem að ég hafði hugsað mér að nota en hef þá velt fyrir mér hvort...