Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

krilli
krilli Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
444 stig
Áhugamál: Fræga fólkið
-k-

Re: Hljóðvinnsla á Linux

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
svipað og windows nema a) frumstæðara, sem er slæmt b) flóknara, sem er slæmt c) skrítnara og furðulegra - sem er gott!<br><br>-k-

Re: Íslenskir tónlistargagnrýnendur

í Músík almennt fyrir 21 árum, 8 mánuðum
“Fókus gagnrýnendur taka yfirleitt einhverja óþekkta raflistamenn og gefa þeim fimm stjörnur.” ath.: raftónlistarmenn sem ÞÚ þekkir ekki. Hefurðu prófað að hlusta á plöturnar btw? (ekki það að ég hafi mikið af upplýsingum haldbærum um plötudóma Fókuss … en bara!)

Re: Klassískir svuntuþeysarar

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
sh-101 er til fyrir reaktor ef ég man rétt … gott ef ekki juno 6 líka! þið eruð allir á villigötum. pælingin er ekki “til hvers að kaupa sér syntha ef það er hægt að fá sér fullt af litlum mismunandi VST synthum?”, heldur “til hvers að kaupa sér syntha ef það er hægt að stela Reaktor og þar með ÖLLUM þessum synthum?”!<br><br>-k-

Re: Hljóðvinnsla á Linux

í Danstónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
jámm, ég kíkti á AGNULA líka en það eru eitthvað spotty hjá þeim serverarnir og downloadið var ekki nema 50k/sek, ekki 1.2MB/sek eins og hérna frá huga :) þannig að ég hef ekki prófað það … en Mandrake er líka langsamlega auðskiljanlegast og -nothæfast fyrir byrjendur af þeim dreifingum sem ég hef séð … þetta hér er líka til: http://ccrma-www.stanford.edu/planetccrma/software/ … sem er binary ISO dreifing af dóti fyrir RedHat 7.2 til 8.0 … ég sótti þetta fyrst en mja … leist eitthvað ekki...

Re: scsi vs ide

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Já, SCSI er hraðara. Hlutfallið milli verðs og frammistöðu er hinsvegar MUN óhagstæðara. IDE diskur á 20 þúsund og SCSI diskur á 88 þúsund … hmm. SCSI diskurinn þarf að vera 1/(20/88)*100-100=330% hraðvirkari til að það borgi sig! Vond fjárfesting. Hvað viltu við allan þennan hraða? Sýnist þetta bara vera einhver þráhyggja hjá þér. Prófaðu að defragga diskinn þinn ef tölvan þín er of hægvirk.

Re: Greinin Mín um OGG vorbis - OGGvsMp3

í Linux fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ogg vorbis er mjög fyndinn staðall (ég er svona tónlistar-búa-til-gaur þið vitið btw) bjögunin sem maður fær úr mikilli ogg vorbis pökkun er skondin, svona rafkennd sveifl/bjögun. miklu áhugaverðara en mp3 bjögunin :) en ogg er mun betra miðað við sambærilegt bitrate! hljóðkortið mitt er mjög “clean” sándandi (er með m-audio audiophile 2496) og ég hef verið að dunda mér við að prófa að pakka hluti mikið / lítið o.s.frv. … og bara… ogg er fínt! mjög!

Re: Debian - hvaða diskar eru hvað?

í Linux fyrir 21 árum, 9 mánuðum
ég er sko með módem hérna heima þannig að ég ÞARF að sækja diskana :) en það verður fjör að prófa Jigdo!<br><br>-k-

Re: Red hat 8

í Linux fyrir 21 árum, 9 mánuðum
… til að mynda Mandrake og Debian. (ég er allavega næstum viss með Debian)<br><br>-k-

Re: Andaðist íslenska trackersenan?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
buzz rúlar! www.buzzmachines.com. ég nota 90% bara tracker - trackerin buzz.<br><br>-k-

Re: góð hugmynd

í Raftónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég hef allt í heiminum á móti software reverbum nema einu reverbi! Waves Reanaissance Reverb! ekki nota neitt reverb nema hafa prófað waves reverbin. ég ætla ekki að reyna að málalengja þetta með neinum útskýringum, segi bara frá afleiðingunum: ég táraðist og fékk gæsahúð.

Re: Conexant linmodem stallar ...

í Linux fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hmm fann þetta einhverstaðar: Hi, I am Rauli I live in australia and on my own by fluke i guess i came around an issue which prevents the HSF PCI linux modem driver from working properly. Im a tweak maniac i admit but i found that if i set the PCI Latency in the bios (Machine is Asus Tusl2-c , P III 800, 512megs RAM, 40 GIG Seagate, 3GIG maxtor) to 32 my swann smart internal conexant modem will stall after about 20 minutes of being connected i dont seem to have the same problem in windows...

Re: hvernig er Flauel?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
(mér finnst) Flauel sökkar.<br><br>-k-

Re: cubase og send effects!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
þú ættir að athuga Logic, þar ætti þetta alltsaman að vera hægt - maður getur fokkað miklu meira í innvolsinu þar ekki það að ég skilji logic, en fólk sem ég þekki hefur notað það til að búa til tónlist sem ég hef heyrt þannig að það hlýtur að vera hægt ;)<br><br>-k-

Re: Tómur, tvöfaldur bílskúr

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég ætla að keppa í milljónkrónaflokknum vinstra megin: Mótorhjól fyrir 1.000.000,- og 500.000,- virði af dísilolíu í brúsum. Hægra megin: Gamall (seventís) amerískur pikkupp með 7L dísilvél fyrir 500.000,-

Re: Bíbs & Blíbs á diskinn minn takk fyrir!?

í Raftónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
sko. jæja. ISAN eru góðir, prófaðu að byrja á lögunum Phoeb, Braille Foundry, Fullen Brimm, Cathart, Days & Later, Disruptive Elephant og What This Button Did. phoeb er eiginlega best af þeim. Christian Kleine er mjög góður, melódískur og með svona ferskt sánd. Beyond Repair er fínt lag, líka remixið af einhverju Múm lagi (ballad of the broken birdie records að ég held) hann hefur gert með einhverjum “hermann” plötu sem heitir Transalpin EP og er fín - mæli með Where Have You Been af henni...

Re: boom tss boom tss boom tss boom tss

í Raftónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
akufen! gargandi pípandi! (ég ætla ekki að segja snilld, það er ekki kúl) mæli með Deck the House og Even White Horizons af plötunni My Way svipað og þetta melódíska rafdót sem er í gangi núna nema eins og minimal techno líka nema í öfugu swingi og búið til úr fullt fullt af flottum sömplum … eða erða hús? eða … hum!

Re: boom tss boom tss boom tss boom tss

í Raftónlist fyrir 22 árum
lög sem mér finnst skemmtileg og eru eiginlega 4/4: fred - horny ass fred 69 - microlovr mouse on mars - diskdusk krilli - oxe pyjt ;) eric kupper presents k-scope - planet k farben - man ekki hvað lagið heitir en þetta er béhlið hmm er að telja upp úr hausnum á mér, man ekki meira núna. en kíktáida, þetta er gott stöff.

Re: Á hverju þarf ég að halda?

í Danstónlist fyrir 22 árum
þess má geta að í Reaktor er hægt að gera mjög fína vocodera og nota þá realtime sé hljóðkortið þitt nógu gott.

Re: Á hverju þarf ég að halda?

í Danstónlist fyrir 22 árum
staðreynd: ég hef aldrei verið 100% ánægður með sándið úr reason. staðreynd: ég var að kúka Á mig yfir því hvað ég var ánægður með sándið út úr Cubase með NI Battery sem trommusampler, Reaktor MS-2X sem bassa syntha og FM7 sem topphljóð. Hlýtt, crisp, skýrt, djúpt hljóð - án þess að ég þyrfti að fikta neitt í því. það VAR bara þannig. staðreynd: cubase sequencerinn er meira alhliða - og því þarf maður að vita meira hvað maður vill en ef maður notar reason sequencerinn. staðreynd: hinsvegar:...

Re: THULEKVÖLD UM AIRWAVES HÁTÍÐINA

í Danstónlist fyrir 22 árum
Whaddafokk! ég ætlaði að vera fyndinn og sniðugur. Helvítis hugi! þetta átti að líta (næstum) svona út: *LoL* *{B-D i grnxt nei djók

Re: Skitið á okkur raftónlistarunnendur?

í Raftónlist fyrir 22 árum
:D Tökum dæmi sem ætti að vera auðskiljanlegt flestum þeim sem fylgdust með næstu grein á undan. Maður (íslendingur) nokkur A hlustar á trans og finnst það ágætt. Hann og vinir hans í leynifélaginu Bólugrafararnir uppgötva þessa stefnu sem enginn hefur uppgötvað áður - einhverra hluta vegna virðist hafa vaxið heill rekki í plötubúðinni bara fyrir þá! Seinna kemur mikið af vondu transi frá öðrum mönnum sem fannst trans líka ágætt og ákváðu að búa til pening. Útvarpsstöð í nágrenni manns A...

Re: trance vs techno

í Danstónlist fyrir 22 árum
Sennilega ekki! Það var samt fyndið að lesa þetta :) - takk gæs.

Re: utanáliggjandi hljóðkort

í Danstónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
edirol ætti að ganga, edirol er desktop audio deild Roland (skilst mér) þó róland hafi gert sitt í að eyðileggja sjónvarpsefni síðustu ára með vondum presetum er dótið þeirra yfirleitt að virka www.usb-audio.com gæti verið áhugavert f. þig<br><br>-k-

Re: Alltof Mikið Hype Í Kringum NwN

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 1 mánuði
M O R R O W I N D ! (og auðvitað ultima underworld 2.)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok