Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ert þú með bassa til sölu?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Washburn Force 4, neck trough, active electronics. Ef þig langar í þannig sendu mér þá skilaboð.

Re: Paypal

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Paypal virkar mjög einfaldlega þú notar þá sem milligönguaðila á að senda pening til söluaðila vöru. Söluaðilin sér aldrei kortanúmerið þitt né neitt þannig og gerir þetta því mikið öruggara og ef þú lendir í því að fá ekki vöru þá getur Paypal bætt þér það. Vertification number er númer sem þeir setja í færslu sem er gerð á Visa kortið sem þú skráðir uppá 1.95$ minnir mig og sérð það með að fara á Visa yfirlitið og fara svo á paypal síðuna og setja það númer inn og þá vita þeir að þú ert...

Re: The..

í Gullöldin fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Kinks eru snillingar. Ég fór á Ray Davies tónleikana og sat á bekk 1 og tók í hendina á kallinum.

Re: Pickups !

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ertu búinn að skoða Lace Sensor pickuppa? Mæli með því að þú skoðir þá.

Re: Semi-Hollowbody gítar til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já það má skoða það hafðu samband við mig í einkaskilaboðum eða msn.

Re: Semi-Hollowbody gítar til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Líka alveg klassagítar. Rosalega gott að spila á hann. Væri ekki að selja hann ef mig vantaði ekki pening.

Re: Gripmaster

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég byrjaði á bláa hann er aðeins léttari en rauði og er núna að nota rauða. Færð þetta í tónabúðinni á 1590 krónur minnir mig.

Re: Gítar Wallpapers

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef þú finnur ekki það sem þú leitar af á Google þá er líklegt að það sé ekki neinstaðar á internetinu.

Re: Gítar Wallpapers

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
GOOGLE !!!

Re: Pearl Export Radical

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ástæðan fyrir að setupið er svona er sú að hann var að fá floortomið og færði því allar trommurnar og á eftir að fínpússa setupið.

Re: Gítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú þarft að fara að senda inn mynd af safninu þínu. Leyfa fólki að skíta yfir þig! :)

Re: Gítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er án ef eitt ljótasti sem ég hef séð.

Re: hvort?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvíta er flottara

Re: Verkfæri dauðans

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
No comment!

Re: Verkfæri dauðans

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Damn, I miss him. Bónaðiru hann svona vel?

Re: Vantar comment!

í Græjur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já, er nokkur með umboð fyrir Infinity hérna?

Re: Nýr gítar aftur :)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Flottur gítar. Eina sem ég myndi breyta er að binding mætti vera “Cream” í staðin fyrir hvítt, mér finnst það looka betur með gylltu hardwarei.

Re: Opel Corsa 1.2 16v til sölu

í Bílar fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Gleymdi því að hann er ekinn 112.000 km.

Re: Spector-inn sem éger að kaupa.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Fallegt!

Re: Gítarar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ok, ég sagðist líka skoða annað. Það er alveg óþarfi að tjá sig ef þú hefur ekki áhuga.

Re: monthornið..

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Held að þetta standi fyrir Comments

Re: Steinberger gítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þarft double ball strengi. Tónabúðin á Akureyri sérpöntuðu strengi handa mér, ekkert vesen.

Re: Washburn kassagítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
170.000,- krónur með vsk

Re: Steinberger gítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Allt í góðu það er bara þitt álit. Mér sjálfum fannst hann hann ekkert úber fallegur en eftir að vera búinn að spila slatta á hann vil ég helst ekki snerta annað drasl. Ég get líka farið með hann í handfarangri í flugvél sem ekki er hægt með flesta aðra gítara með haus.

Re: Steinberger gítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
nei hann er hreyfist ekkert þegar maður stendur með hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok