Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ice2thule
ice2thule Notandi frá fornöld Karlmaður
192 stig
——————————————

Nafngiftir í Hringadróttinssögu (2 álit)

í Tolkien fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Ég var að lesa grein núna áðan og var sá aðili að segja hvað hann var óánægður með ísleska nafnakerfið á Hringadróttinssögu en ég er ósammála því vegna þess að nafnakerfið, finnst mér, ver mjög gott, það eina sem að hægt væri að deila um eru nöfn Hobbitana: Merry - Kátur Meriadoc - Káradúkur Pippin - Pípin Peregrin - Förungur En nafnið Frodo er bein þíðing úr íslensku Fróði. Nöfn álfa og dverga eru auðveld að þíða yfir á íslensku vegna þess að þau eru upphaflega íslensk heiti (flest þeirra):...

Forritun í Delphi (2 álit)

í Forritun fyrir 21 árum
Ég er að gera lokaverkefni í Delphi og á ég að gera spil þ.e. Olsen Olsen. En það sem ég er í vandræðum með er það að ég þarf að láta forritið tékka á hverju spili fyrir sig og gá hvort að þetta sé samstæða eða ekki ef að þetta er samstæða þá eyðir hún spilinu í stoknum þínum og færir það yfir í hinn. Þetta er það sem að mér datt í hug að gera: a := 0; for i := 0 to player1Pile.getSize do begin inc(a); if pl1Pile.getCardAt(a).getSuit = drawPile.getTopCard.getSuit then begin...

Eru þyrlur í BF1942? (18 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum
Félagi minn er að segja mér að það eru þyrlur í BF nýjasta expansion packinu en ég á mjög erfitt með að trúa því vegna þess að þyrlur voru ekki teknar í notkun fyrr en 1960 og eithvað.

Afhverju er HipHop flokkað sem tónlist? (5 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum
Mér finnst HipHop ekki vera beint tónlist heldur afþreying, eithvað sem er flot eða er ég bara að bulla?

Varðandi könnunina (4 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum
Það var ekki Þjóðverjum að kenna að stríðið byrjaði. Það voru bretar og Frakkar og Pólverjar sem að tylkunntu stríð við Þjóðverja. Þjóðverjar voru bara að taka undir sig aftur gamla Prússland sem er þýskaland en Bretar vildu ekki leyfa það. Þjóðverjar voru bara að taka það sem að var með réttu þeirra.

Ítalski herinn í WW2 (8 álit)

í Sagnfræði fyrir 21 árum
Hverjum datt í hug í könnunini sem að er nú að segja að Ítalir hafi verið með sterkan her? Ítalir náðu að vinna einusinni og það var á móti Eðíópu búum sem að voru einungis vopnaðir örvum og spjótum og örfáir með byssum, þeir töpuðu öllum öðrum orustum þangað til að þjóðverjar þurftu að hjálpa þeim.

Könnunin (3 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum
Bara að benda á að þessi könnun er soltið skrítin, ég hélt að Dumbledore sé bara prófessor skólans en ekki kennari, eða mig minir ekki að hafa lesið að hann kenndi í skólanum. ;)

Hvað þýðir þetta ? (3 álit)

í Forritun fyrir 21 árum
Hvað þíðir þetta “Not enough actual parameters” í Delphi?

Bara Sorglegt... (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum
Mér finnst bara sorglegt að Man. Utd. menn séu að gorta sig yfir því að þeir unnu Liverpool akkúrat þegar að þeir voru upp á sitt versta og akkúrat þegar að ógæfan gnæfði yfir þeim! félaga mínum (Man. aðdáandi)fannst Þetta ekki einu sinni skemmtilgegur leikur heldur sorglegur og viðurkenndi það að síðustu viðureigir hafi verið meira spennandi (og þá voru bæði lið upp á sitt besta).

ein af mestu snilldum ... (3 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ein af mestu snilldum kvikmyndasögunnar finnst mér vera Fantasia úr smiðjum Walt Disney og ég bara verð að biðja ykkur stuttmynda framleiðendur að íhuga að búa til mynd eftir flottri tónlist, þá er myndin túlkun ykkar á þessu ákveðnu tónlistarverki og þá mundu þeir sem að hlusta ekki á t.d. klassík fá öðruvísi innsýn í tónlistina og mundi þetta þá kannski kveikja á ýmindunarafli þeirra í leiðinni. Eða hvað finnst ykkur?

Hjálp, leikurinn hikstar (4 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 1 mánuði
Afhverju hikstar hann? Ég hef alltaf getað spilað hann fínt í singleplayer en þegar að ég fer í multiplayer á netinu þá hikstar hann á fullu, ég er með 2,5GHz örgjörfa, 256 mb DDRRAM minni og nVIDIA GeoForce 4 og ADSL 256k tengingu. Veit einhver afhverju þetta er og hvað ég get gert til þess að laga þetta?

Bandríkin það sama og nasistar (16 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Þetta er allt sama tóbakið. Bandaríkjamönnum finnst að þeir ættu að ráða yfir heiminum allveg eins og nasistum fannst að aríski kynstofninn væri æðri öllum öðrum kynstofnum og að þeir ættu að ríkja yfir þeim, dæmi: engar þjóðir meiga eiga gjöreyðingarvopn nema bandaríkjamenn. Nasistar hata/hötuðu gyðinga allveg eins og meirihluti allra kynstofna í Bandaríkunum hata múslima/araba nema að sjálfsögðu múslimar/arabar. Síðan er þjóðerniskenndin svo mikil í Bandaríkjunum að maður fær fangelsisdóm...

Ástæðan fyrir innrás í Írak (10 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mér finnst þessi innrás í Írak ekki svo slæm fyrir utan fall óbreittra borgara. Það góða við þessa innrás er sú að harðstjóra verður vikið úr embætti, okkur vestrænu þjóðum mun ekki stafa lengur ógn af Írak (eyðingarvopnunum sem er í þeirra haldi), það mun verða lýðræði í Írak ekki einræði, Íranska þjóðin mun haggnast á þessu og einnig við (olíu auðlindirnar). Semsagt Íslendingar (þ.e. þjóðin) er á móti þessu stríði vegna falls óbreyttra borgara en hversvegna vilja þeir frekar hafa mann eins...

Vandræðum með að finna lag! (4 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 1 mánuði
Vitið þið hvaða lag þetta er sem að er spilað í lok Joe Dirt bíómyndinni sem að blastar í útvarpi bílsins sem að Kid-Rock keyrir? Og það er annað lag sem að ég er líka í vandræðum með og heyrði ég það í bíla auglýsingu á skjá einum þar sem að kærustupar eru úti í rigningunni og í drullunni að reyna að komast fyrst að bílnum og þau svona “slást” upp á það, vitið þið hvaða lög ég er að tala um?

Hjálp með Delphi forritun! (7 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er í FOR303 í Iðnó og er ekki alveg að skilja hvernig ég á að fara að því, Forritið er þannig að það er autt form en um leið og þú ýtir á músahnappann einhversstaðar í forminu þá byrtist takki og þegar að þú ýtir á takkann þá hverfur hann. Veit einhver hvaða function á að nota eða eithvað? Hjálp!

Bönnum Harry Potter og brennum allar bækurnar! (26 álit)

í Harry Potter fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var að lesa einhverja grein sem að ég fann á tilverunni sem er á einhverri erlendri síðu og þar var þesu umræða og hér er greini og vinsamlegast lesið hana (it concerns us all): “This memo is being sent to all church members and concerned Christians to inform them of a disease that has infected our Nation. Landover Baptist parents must be made aware of a particularly dangerous series of books that have somehow slipped into our childrens' hands, unnoticed. Lately, teachers at Landover...

Movie Mistakes (4 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gaurarnir sem að eru með Moviemistakes.com hljóta að vera einhverfir eða eithvað og flest öll “mistökin” (sem að þeir vilja kalla það) eiga sér ekki stað og ef eithvert af því ætti sér stað þá er það mjög erfitt að sjá því að PJ er mjög smámunasamur (sáuð þið um gerð myndarinnar á extended version?) og hann hefur þá ekki tekið eftir þessu. “When Gandalf is fighting the balrog at the top of the mountain there is a ruined tower. When the camera pans back to Gandalf after the balrog is...

Ein stór mynd (33 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Afhverju er fólk að líta á The fellowship of the ring sem eina mynd og The two towers sem eina mynd og Return of the king sem eina mynd? Maður á að líta á þetta allt saman sem eina stóra mynd en ekki þrjár litlar myndir! Það pirrar mig allveg rosalega þegar að fólk segir að Fellowship of the ring sé lélegri en The two towers eða betri því að þetta er beint framhald af fyrri! Maður getur litið á þetta eins og sjónvarpseríu í þrem hlutum. Tolkien samdi þetta sem eina bók en (eins og þið vitið)...

Smárabíó (16 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég var núna rétt áðan að koma af “Lord of the rings: The Two Towers” og var sáttur við þá mynd en það sem að ég var ósáttur við var bíóið sjálft Smárabíó. Í fyrsta lagi þá hleiptu þeir ekki inn á síninguna fyrr en á slaginu hálf tólf sem olli því að mikil röð var búin að myndast fyrir framan salinn og þegar að loksins var hleipt inn þá var ruðningurinn svo mikill að fólk datt fram fyrir sig og það sem mér brá mest við var það að fólki var alveg sama! Það æddi yfir það og poppið þeirra og...

smá vandamál (1 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég er ný byrjaður að nota Linux (Red Hat) þetta hefur gengið allt í sómanum nema núna nýlega þá frýs hún alltaf þegar að ég fer inn í login gluggan, það er eins og hún detectar ekki músina né lyklaborðið en allt virkar fínt í windowsnum hjá mér. Veit einhver hvað er að hjá mér?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok