Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hallurha
hallurha Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
346 stig

Vantar harðann disk. (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Frá 10gb uppí 80. endilega sendið mér skilaboð eða sendið mail á hallurha@hotmail.com (yes yes mjög original allt saman)<br><br>Ég er bara ungur plevvi að leyta að sannleikanum…hann fæst með góðu malti…mmm…

bara svona ganni (4 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Af því að ég hef ekkert skrifað hér í ýkt langan tíma. Þetta er bara tengt korkgreininni Valdanýðsla Sko…Það á Bara að BANNA alla á ircinu sem skrifa “my winamp is playing blablabla” Þa' er svó ógeðslega leiðinlegt og ömurlegt að hlusta endalaust á þennan viðbjóð að ég næ bara ekki up í nefið á mér…og nei hendurnar eru bara ekki svona stuttar :D<br><br>Ég er bara ungur plevvi að leyta að sannleikanum…hann fæst með góðu malti…mmm…

smá vesen...Kræst!!! (9 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er alltaf bannaður af hinum og þessum serverum…getur verið að norton poersonal firewall geri það? Get ég séð einhverstaðar hvað þetta er…kasnki er einhverstaðar skrá sem að er keimlík einhverju andsk. svindli og ég veit ekki af því…mig vanntar ekkert smá að finna hana. Ég fékk ein skilaboð þegar ég var í nótt að spila á erlendum server að ég væri með half life hack 1.3????? hvað er það og hvernig komst það þangað en það sem meira er hvernig losna ég við allar óþarfa skrár! ég mundi clean...

Ég er forvitinn! (5 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvaða stóri flotti skemmtilegi Larp hópur er þetta sem hátvirtur huga.is félagi okkar manshoon er að spila í? Ég er svo forvitinn af því að ég hef aldrei heyrt af honum og svona stór og skemmtilegur hópur má ekki hafa skemmtunina úraf fyrir sig! ÉG er alltaf að leita að nýjum leiðum til að breikka hugann og ef það sem sagt er, er rétt, þá verður maður að komast í hóp með svona miklum og þroskuðum hóp! Virðingarfyllst. Hallur Ha.

Page file(virtual mem) prob. (3 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sælt veri fólkið. Nú er ég kominn með XP-ið fræga… og er með það á 500 mhz laptopinu mínu(Thinkpad A20m) Og alltaf þegar ég Reboota þá kemur “page file too small or nonexistant…Farðu blah og gerðu blah” nú kann maður svo sem allveg á þennan fjanda og re búinn að beryta öllu! og fikta í öllum virtual mem stillingunum! setja presett size á 100 -800 MB, bæði í min size og maz size. Ég er búinn að stilla á Sjálfval, þe læt tölvuna designate-a stærðina. Og einnig að taka hann í burtu, sem gerði...

innbyggt antcheat. (1 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þetta er smá partur af greininni sem höfundur af Opera, mod fyrir HL gerði. opera.redemmedsorf.com Much improved cheat scanning! Not only is the probability of erroneous scanning reduced, but the system will now accurately tell you the exact file that is in question. Also, an alert fan (who will remain nameless for his own protection) provided a link to a website that contained an Opera-specific cheat that “…won't be detected by the Opera…”; needless to say, we took that challenge, and once...

Ignorið seinustu grein!!! (4 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hallurha, maðurinn sem skrifaði seinustu greinina hérna á korkinu er asni og fífl. Svona menn eiga ekki að fá að skrifa á korkinn. Sérstaklega þegar þeir eru í fílu. Sveiattan á hallurha.Skamm.(slá á hendi)

Fukkin asnaskapur. (14 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Núna er ég ekkert smá fukkin pissed. Mér er alveg sama hver er bakvið Icsn, en andskotinn hafi það! Núna í kvöld ætlaði ég að spila með liðinu mínu, en nei-i! Ég var ekki mep de_clan2_fire heldur de_clan2_fire_build11!!!!! Og þurfti því að downloada því!!! og Náði ekki að klára áður en leikurinn byrjað! ´tti 2 mm eftir og gat því ekki spilað með! OK.KANSKI ÁTTI ÉG AÐ VERA BÚINN AÐ ATHUGA ICSN.IS en kom on. Breyta borðinu rétt eftir fukkins kjálfta.!!! !“#$!)”#%“!%!)%/!)#”/%!“)#%/!)”#/%...

HEHE,, wallhack.. :Þ (16 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Var að spila áðan á smá server, vorum 3 vs tveim Terror í dust og samspilara minir sogðu (vid mig ekki TER) að hinir voru að wallhacka , Vid spiludum samt og fengum goda afingu bara gamagn+ Ég er hvort eð er svo lelæegur að það skiptir mig eingu mali hvort fólk svindli HAHAHA

Meira um óendanleikan. (6 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sæl. Nú hef ég heyrt talað um óendanleikan og lesið smá brot um hann, og oft er sagt að í óendanleikanum gerist allt. Ef ég hef glas af vatni og eldspýtu sem er logandi og læt eldspýtuna detta í vatnið, lifir eldurinn einhvren tíman á óendanlega löngum tíma? Nú geri ég ráð fyrir að vatnið gufi ekki upp og að næast eldspýta sé eins og sú á undan(einnig má setja eins vatn í glasið og var á undan). Logar eldurinn einhvern tíman? Hvað finnst ykkur?

Má fólk ekki hafa sínar skðanir??? (3 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Póstur hér á undan er ekkert nema væl. Ef að 30% segja að borðin séu slæm og 15-25% segja að þau mættu vera betri, er á kanski eitthvað að borðunum eða “sökkum við öll feitt” eins og hann segir :) Hvað varð um semi-frjálsan vilja og skoðanafrelsi(ekki þó tjáningarfrelsi) annara. Bara spyr því ég er með svefngalsa og þjáist af Bjórleysi…Cold turkey…Cold Turkey!!!!!!

Kíkiði hingað... (0 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
http://www.planethalflife.com/counter-hack/ Snilldar síða.. Segir allt um hvað ætti að vare svindl og svo framvegis. Talar um öll svindlin sem til eru.

Stupid firewall proxy stuff (7 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sælir. Ég er hérna í háskólanum í reykjavík og er að reyna að spila CS. ÉG kemst í DoD en ekki í CS. Það kemur alltaf connection timed out, eftir að í consoleinu kemur connection accepted, won id identification successful. eru einhverjar hugmyndir. Búinn að setja connection í alds, cable isdn modem 56 modem 33 og custom(rate frá 100 til 9999)

memory prob? (4 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hefu einhver lennt í því að tengjast CS server online og allur texti verður að einhverju bublli(ekki stafir heldur litaður kassi). og dettur síðan úr CS. Gæti þetta verið low system mem, eða hard disk mem?. WTF. Eða einhvers konar whatchmacallit?thingamagicky?

Mig vantar Discworld 1 og 2!!! (13 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hefur einhver þessa leiki eða annan undir höndum?(voice edition

ef einhver er að teamkilla...eða svinlda. (8 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jæja. Ef þið hafið sannanir, pics, whatever sem er GILT, þá senda þessum manni “jonhelgi@simnet.is” help to make the world a better place. En veriði vissir á ykkar sök. Og hafiði sannanirnar á reiðum höndum ;)

jæja hvern á að tala við (9 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sælir. Hvern á aðtala við þegar maður hefur kvörtun í CS. Mig vantar admin…Ég hef myndir, WON ID og nikkið á helvítinu sem drap vin minn, clan members og bitchaðist aftur og áfram. Einnig er hann hostage killer. ASNI, WON ID 356738… GOtcha! Vantar nöfn til að messega, bara einhvern. Er orðinn endalaust pirraður á þessu, maður óvart skítur einhvern, hann snýr sér við og drepur mann!! ok og drepur mann þegar maður spawnast!!!

hallo...vantar ADSL thru LAN hjalp (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Getur einhver hjalpad mer ad na netinu gegnum Lan, tar sem vinur minn er med adsl. Buinn ad setja Gateway ip tolur og setja mig a auto detect ip. tetta a ad vera hagt*virker fint med win 2000( en vid erum med (98 og ME,eg er med 98) hjalp…er tyndu

hallo...vantar ADSL thru LAN hjalp (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Getur einhver hjalpad mer ad na netinu gegnum Lan, tar sem vinur minn er med adsl. Buinn ad setja Gateway ip tolur og setja mig a auto detect ip.

hjálp við lag (0 álit)

í Músík almennt fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sælt veri fólkið. Ég á í smá vandræðum. Mig vantar að finna lag. Það var spilað rosalega mikið á kvöldin á muzik 89.0 og það eina semég man eftir eru textabrot. Annars er lagið nokkuð sérstakt. Meðal annars annars er verið að tala um strák, Dexter?, hann er“You´re a madman, crazyer than a coconut” Svo seinnmeir er einhver kona að spurja hvað tali? og einhver krakki segir fugl. allavega ef þetta er ekki of fjarstætt þá væri ég til í öll svör.ÉG er að Verða BRJÁLAÐUR. Þetta lag ofsækir mig. Takk fyri

Logo kreasjón (5 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jæja þá er það loks fundið. ég er búinn að eiða smá tíma í að finna logo creator og mæli eindregið með honum. Annars var ég að spekúlera hvort að fólk vissi nú ekki um einhvern betri og væri til í að benda á hann. http://hlc.cfsclan.com/ Þetta er síðan fyrir þennan annars ágæta creator.

unreal Problems (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja …ég er með 500mhz pentium fartölvu…ibm thinkpad. Og alltaf þegar ég keyri Unreal, þá keyrist hann á margföldum hraða og ég þarf að túna hann niður í 1% normal hraða…Þannig að þegar vinur minn reynir að konnecta sig þá er hann einnig á 1% hraða og það er slow. veit einhver hvað er að?

he.eh. (2 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ó Já. Við vinirnir vorum að labba úti í náttúruni og að pæla hvort við ættum að að æeyta að drekanum sem átti að eiga heima EINHVERSTAÐAR þarna á svæðinu, þegar umtalaður dreki flýgur aftan að okkur, langt uppi kastar eart to mud, síðan mud to stone og voila við allir fastir. Síða breathar hann á okkur.Hmmmm. við á 5ta leveli hann great wyrm(það vissum við ekki) Dm-inn sagði a við hefðum átt að vera varari um okkur! Drekinn var 150 yarda uppi í loftinu þegar hann kastaði göldrunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok