Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hallurha
hallurha Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
346 stig

Re: Þakkir og afsökunarbeiðni til þeirra sem eiga það skilið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já…Þakka þér og gaman að þér. Þetta er búinn að vera snilld. Ef ég er ekki of hnýsinn, hver ertu? Kasnki að fara skrifa DR. ritgerð í einverju og langaðir bara að fá smá efni :)

Re: Heill Vilmari

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Já það er gaman að honum og ykkur líka, þið farið víða! :)

Re: Hvenær var kosið um fjölþjóðasamfélag?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Og vilmar strike´s again :) hann fer um allt eins og eldur í sinu.

Re: Ólík menning, gagnkvæm virðing og hræsni öfgahópa

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ingólfur Harri, góður.Góður. Svona grein mundi ég skrifa ef ég væri betri penni, more or less. Að mestu leiti sammála og þar sem ég er ekki sammála er ég næstum alveg sammála! Og ef einhverjum finnst hann ekki góður penni, jæja allir verða að hafa sitt álit

Re: Munur á Hvítum og Svörtum?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Vilmar þú ert brill.!!! Hvert sem þú ferð ausirðu paradoxinu yfir okkur! Þú kemur stórskemmtileg komment sem oft ekkert vit er í og keyrir þannig upp samræðurnar. Annars finnst mér að markaðurinn eigi að ráða öllu, og ef markaðinum finnst það megi flytja inn fleira fólk, af öllum stærðum og gerðum og litum líka, þá endilega að flytja þá inn :)

Re: BANN FYRiR 1 TEAMKILL

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er náttúrulega staðreynd að þótt þú sért góður ertu ekkert betri maður og átt til að öskra á fólk sem skýtur á þig og er teammates. Hef lennt í því sjálfur, ég biðst bara afsökunar og ignora það ef ‘np’ fylgir ekki afsökun minni. En hann teamkillaði viljandi(missti af því í fyrsta lestri mínum :\) maður skýtur stundum vini, shit happens.

tek allt til baka, sjá annað svar -NT-

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum

OMG ég er blindur!!

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Og hafði mig að fífli!!! ÉG hlýt að vera lesblindur eða whatever, ég sá bara ekki “svo ég ákvað að teamkilla þá en drap bara annan” Ég er hér með asni og bara for the record er ég núna Asni ekki PanchoMan AUðvitað ÁTTI AÐ REKA ÞIG FYRIR AÐ TEAMKILLA VILJANDI ASNINN ÞINN!!!! OMGOMGOMGOMGOMGOMGOMGOMGOMG HVERSU VITLAUS ER HANN

Re: Skipanir o.fl.

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvað gerir gl_picmip 1? Er til einhver listi yfir þessar skipanir sem eru löglegar? Er með 500 mhz fartölvu með 4mb skjákorti jájá ekki hlæja :)

Re: powerups og deemerinn

í Unreal fyrir 22 árum, 6 mánuðum
(hlátur)(hlátur) HAHAHAAHa. Er reyndar sammála þér í því að leyfa öllum hlutunum að vera…Reedemerinn er bara cool og poweruparnir veita bara meiri spilamöguleika, en ég er ekki sammála þér í því að fólk “byrjaði bara á CS sem allir ættu að ráða við” LOL. Hefurru eitthvað spilað hann? Bara spyr vegna þess að ég hef spilað báða leikina, unreal og UT frá því þeir komu og CS í um ár kanski aðeins meira eitt og hálft.(half-life frá því hann kom - 2mán) Og UT er mun auðveldari að mastera en...

Re: BANN FYRiR 1 TEAMKILL

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hef ekki séð neinar sannanir eða neitt en hafiði góðar sannanir fyrir öllu, meina þetta er einmitt það sem fólk hefur áhyggjur af… maður drepur einhvern óvart og þá búúm kick an´ban!

Re: BANN FYRiR 1 TEAMKILL

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
getiði sannað að hann drap guttan fyrir að vera að böggann? Persónulega hef ég óvart drepið teammates ogverið drepinn(meira að segja af góðum guttum, mun betri en mér) við sögðum sorry(nema einn sem drap mig á móti næsta round, ég fór bara).

Re: Ólík menning, gagnkvæm virðing og hræsni öfgahópa

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Góður, góður. Nákvæmlega það sem fólk má ekki gleyma. Menn eru of gjarnir, og konur líka, að troða sínum skoðunum á annað fólk, eins og ég er að gera núna, :).

Re: Sámur frændi pínir og potar

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég yrði ekki mjög hissa(samt soldið) að heyra að 11. sept. hefðu þetta verið öfgasinnaðir bandaríjkamenn sem lögðu á ráðin ekki bara einhverjir útlendingar.

Re: Að sjóða saman hringrás

í Heimspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
x í öðru + y í öðru = 1 stærðfræile hringrás

Re: Ísland fyrir alla

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ef þú ert ekki að ljúga vilmar, biðst ég afsökunar.og slepptu því að lesa restina HEHE. kjaftæði, alltíeinu orðinn svartur múslimi…Þetta lyktar.

Re: Ísland fyrir alla

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það er ekki það að við séum rasistar, heldur erum við bara að svara trúarlegu bullinu í þér. Þú Líltur niður á okkur með því að koma með einhver rök úr mörgþúsundára gamalli bók og segja að það sé sannleikurinn og ef við trúum því ekki þá bara slæmt! Mér er orða vant. Þetta er fín grein en bara eiðilögð af einhverjum trúarlegum rökum

Re: Ísland fyrir alla

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Og þú trúir öllu þessu? Ert allveg viss um þú hafir ekki rangt fyrir þér(ertu annars búinn að lesa langa svarið mitt…héllt ekki) Og eru gyðingar virkilega Guð útvaldaþjóð? Þekkirðu guð persónulega og hann sagði þér það? Og naustu þess aldrei að ríða áður fyrr :) kjaftæði ;) hverskonar stelpum varstu með .)

Re: Ísland fyrir alla

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
bilbían er bók 33% mannkynsin! Telur þú virkilega að 33 prósent trúi á biblíuna? Og að 95 % íslands trúi á guð?

Re: Ísland fyrir alla

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fyrst af öllu vil ég þakka þessum manni fyrir að skrifa ágætis grein sem er stútfull af allskonar setningum,meiningum og hugmyndum sem ættu að halda lífi í þessari grein um langa framtíð. Ég er samt ekki hrifinn af því hvað kristni boðskapurinn er gegnumgangandi í greininni en reyndar er ég ekki trúaður þannig að þð er bara mitt álit. Finnst þér virkilega að það sé pláss fyrir 9 milljónir í viðbót? Eins og landið er núna? Segðu mér…Hvar ætlar þú að fá pening fyrir öllu svoleiðis....

Re: Dómur fallinn um afmarkað tjáningarfrelsi.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ertu að svara mér Vilmar? Ef svo er, ertu að segja mér að þú hfir aldrei heyrt um litaða rasista? Og þó að hvíti maðurinn hafi endalsua fordómasögu ertu að segja að það sé eitthvað annað en tilviljun að hvíti maðurinn hafi fyrstur lennt í rasista aðstöðunni, alla vega svona actívri stöðu. Eina ástæðan fyrir því að við tölum ekki kínversku er sú að þega kínverjar voru að pæla í því að taka nágranna löndin undir sig og þeir hefðu komist langt, þá ákváðu þeir að restin af heiminum væri svo...

Re: Dómur fallinn um afmarkað tjáningarfrelsi.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvað meinarðu að mestu fordómarnir koma alltaf frá hvítum? Hefurðu kynnt þér önnur lönd? Hvernig fólk hugsar þar? Heldurðu að allir allir kynþættir en hvítir hugsi svo öðruvísi að mun minni fordómar búi í þeirra hugsunargangi? Fordómar eru ekkert bara hvítt fyrirbæri, en hvítir eru á meiriluta í evrópu(allavega í “spotlight-inu” og þú ert bara búinn að sjá hann. Farðu soldið varlega í því að skilgreina fólk út frá litarhafti, því að uppeldisaðstæður eiga mun meiri hlut.Þ.e. hvar ólst það...

Re: Download????

í Netið fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Því miður er þetta algjörlega á þína ábyrgð. Það er gert ráð fyrir því að þú kynnir þér þá þjónustu sem þú kaupir þér.

Re: Munur á Hvítum og Svörtum?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hvernig getur fólk sem telur sig ekki vera rasista sagt eitthvað eins og x er miklu meira en y, eða x vinnur betur en z.? Persónulega tel ég einhvern mun vera í kynþáttunum, sbr sumir svertingjar eiga til að vera með líkamsbyggingu sem henntar betur til íþróttyðkunar heldur én hvítingjar. Þeir eru kasnki að meðaltali stærri. En Ég tel ekki að einhver einn litur vinni betur en annar að meðaltali, það er bara eitthvað sem fólk upp til hópa gerir. Eða að sumir litir séu endilega betri en ðarir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok