Eins og kannski margir vita klippir Excep alltaf leading zeros framan af tölum. Þetta getur verið óþægilegt, sérstaklega þegar maður er að vinna merð kennitölur. Það er lítið mál að láta Excel sýna kennitöluna rétta, en það er gert með því að formata reitina. Það dugir þó ekki, t.d. þegar á að nota Mail Merge í Word, en þá vantar alltaf núllin fyrir framan. Er einhver hér sem getur bent mér á leið til þess að láta Excel ekki klippa framan af þannig að hann visti töluna með núlli fremst?