Jú, jú. Það passar, enda er tölvupóstfangið gefið upp neðst á síðunni (reyndar á öllum síðum). En Vandamálið er að þessi leiðindapóstur er ekki að berast beint á tölvupóstfangið, heldur í gegnum formið. Ég er reyndar búinn að bæta ip-addressunni inn í formið þannig að ég blokka þessar addressur strax, en það dugir skammt, því þetta eru alltaf mismunandi addressur. En sem sagt, þá er pósturinn ekki að berast beint á netfangið, heldur í gegnum formið. Það virðist því einhvers staðar vera...