Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bréf frá hvolpi (16 álit)

í Hundar fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Rakst á þetta á http://www.hvuttar.net/?h=13728&g=203 og langaði að deila með ykkur :) Ég er hvolpurinn þinn og ég mun elska þig alla leið til enda Veraldar. En ef þú vildir vera svo væn/n þá eru hér nokkur atriði sem ég bið þig að hafa í huga. Ég er hvolpur sem þýðir að gáfur mínar og hæfni til að læra eru hliðstæðar því sem gerist hjá 8 mánaða gömlu barni. Ég er hvolpur og ég mun naga ALLT sem ég get fest tennur á. Þannig kanna ég og læri hvernig allt er í heimi hér. Jafnvel mannabörn...

Bandaríkjunum í september næstkomandi. Leiðarljós mun áfram skína í Sjónvarpinu (5 álit)

í Sápur fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Góðar Fréttir fyrir okkur Ljósaáhorfendur. Var að lesa þetta í Mbl núna rétt í þessu. Mbl 3. júni 2009 Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „ÞAÐ ER ekkert sem bendir til þess að Leiðarljós sé að hverfa af dagskránni hjá okkur,“ segir Guðmundur Ingi Kristjánsson, deildarstjóri innkaupadeildar Sjónvarpsins. Ástæða fyrir áréttingunni en sú að talsvert hefur borið á umræðu um að þessir ágætu þættir verði teknir af dagskrá Sjónvarpsins á næstunni og ekki hugnast öllum sú breyting....

Beikonsnúðar (10 álit)

í Matargerð fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hráefni: * 200 g beikon * 2 plötur smjördeig, þiðnar * 150 g beikonsmurostur * 1 egg, hrært * 100 g rifinn ostur Aðferð: Hitið ofninn í 220 C. Raðið beikoninu á ofnplötu klædda smjörpappír og bakið í 10 mínútur eða þar til beikonið er orðið stökkt, lækkið þá ofninn í 200 C. Fletjið smjördeigið út, smyrjið það með smurostinum og myljið beikonið yfir. Rúllið deiginu upp og skerið í ca. 1 cm þykkar sneiðar og raðið þeim á smjörpappírsklædda ofnplötu. Penslið snúðana með eggjahrærunni og stráið...

Windows 3.x fallið frá. (5 álit)

í Windows fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Hélst þú að hætt væri að selja Windows 3.x fyrir svona 10 árum síðan. Þú ert á villigötum. En frá og með 1. Nóvember í ár þá er því lokið. Þann 22. Maí 1990 kom fyrsta fyrsta útgáfa af Win 3.x, og grafíska umhverfið út og hefur lifað áfram þótt Microsoft hætti að þjónusta það í endanum á 2001. Og í hvaða samhengi hefur Windows 3.x verið notað síðustu árin ? Jú stýrikerfi hefur verið innbyggt í kassa-kerfi og miðasölu-sjálfsala. Flugfélögin Virgin og Quantas hafa notað það til að keyra...

Leiðarljós 13. okt. 08 (13 álit)

í Sápur fyrir 16 árum
Hótelherbergi. Cassie vill fá sönnun að Alan og Annie hafi ekki unnið Tammy mein, og Annie dregur upp mynd sem Tammy teiknaði. Annie er alltaf með hótanir við Cassy að gera þetta vel og svona. Kannski eins og þið munið síðan á föstudag að þjónustukonan sofnar og Tammy stingur af. Ráðstefna: Cassie stendur sig og kemur í ljós að einn olíufurstinn þykist þekkja Cassie frá tíma þegar hún var fatafella í Texas. Josh og Riva eru að tala saman og BIlly segir henni að ekki skipta sér af sínum né...

Bannerkeppni - Windows (17 álit)

í Windows fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, lestu þá eftirfarandi: Bannerinn þarf að vera 629px x 107px í .png formi. Sendið bannerinn inn á áhugamálið sem mynd, en passið að hafa forskeytið “Keppni - ”. Ég ætlast til að þið notið alvöru forrit. s.s Photoshop. Þessi keppni mun standa þar til ég/við eru orðinn sáttir með magn bannera. Þegar keppnin er búin verður send inn könnun þar sem úrslitin fara fram. Nú er bara að bretta upp ermar og gefa hugarflugin lausan taumi. Við áskiljum okkur rétt til að...

Mamma Mia. (29 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Var að koma af Mamma Mia sem er sýnd í háskólabíói. Þetta er dans og söngvamynd byggð á söngleiknum Mamma Mía sem sýndur hefur verið í yfir 160 borgum, á 8 tungumálum og verið sóttur af yfir 30 milljón manns. Myndin fjallar um einstæðu móðurina Donnu (Meryl Streep) reku hún lítið hótel á grískri eyjaparadís. Sophie (Amanda Seyfried) dóttir hennar, finnur gamla dagbók mömmu sinnar og finnur út að hún á hugsanlega 3 pabba. Hún er að fara að gifta sig og er að leita að föður sínum líka og býður...

Troju-árásir á mac-tölvur. (127 álit)

í Apple fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Þangað til núna hafa makkar verið lausir við vírusa og troju hesta. En núna er hugsanlega því lokið. Nýlega fannst trojuhestur sem sýkir makka. Samkvæmt frétt frá öryggisfyrirtækinu Securemac hafa þeir fundið trojan sem gefur utanaðkomandi stjórn yfir tölvunni. Í PC-heiminum hafa vírusar og troju hestar verið þekktir mjög lengi á meðan makkamenn hafa sloppið frá harðdiskhruni og yfirtöku á tölvu en núna eru hönnuðir vírusa að koma inn í mac-heiminn líka. Ekki tvísmella ! Trojuhesturinn...

Firefox 3 kominn út (7 álit)

í Netið fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Mozilla hefur gefið út þriðju útgáfuna af vafranum Firefox, en hann er einn sá vinsælasti á markaðinum í dag. Samkvæmt fyrirtækinu er vafrinn um tvisvar til þrisvar sinnum hraðvirkari en fyrri útgáfa og hefur þar að auki yfir 15.000 endurbætur. Hér eru nokkrir eiginleikar sem hafa bæst við: User Experience. The enhancements to Firefox 3 provide the best possible browsing experience on the Web. The new Firefox 3 smart location bar, affectionately known as the “Awesome Bar,” learns as people...

Firefox 3 kominn út (35 álit)

í Windows fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Mozilla hefur gefið út þriðju útgáfuna af vafranum Firefox, en hann er einn sá vinsælasti á markaðinum í dag. Samkvæmt fyrirtækinu er vafrinn um tvisvar til þrisvar sinnum hraðvirkari en fyrri útgáfa og hefur þar að auki yfir 15.000 endurbætur. Hér eru nokkrir eiginleikar sem hafa bæst við: User Experience. The enhancements to Firefox 3 provide the best possible browsing experience on the Web. The new Firefox 3 smart location bar, affectionately known as the “Awesome Bar,” learns as people...

Dómur fallinn (47 álit)

í Netið fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Var að lesa þetta fyrir stuttu á visir.is Vísir, 03. mar. 2008 13:07 Níu sakfelldir í DC++ máli Níu menn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag sakfelldir fyrir brot á höfundalögum fyrir að hafa dreift ýmiss konar efni með skráarskiptaforritinu DC++. Einn mannanna hlaut 30 daga skilorðsbundið fangesli en refsingu yfir hinum var frestað og fellur hún niður ef þeir halda skilorð í tvö ár. Málið kom upp árið 2004 en þá var gerð húsleit hjá tólf manns og tölvur gerðar upptækar. Málið snerist um...

Microsoft í herferð gegn ólöglegu Vista. (91 álit)

í Windows fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Áður en febrúar er liðin þá munu allar tölvur sem keyra ólögleg eintök af Vista fá skilaboð frá Microsoft. Í Desember á síðasta ári þá tilkynnti Microsoft að þeir ætluðu að fara í það að loka fyrir það sem gerir það að þú getur keyrt Vista án þess að hafa löglegt leyfi. Að hluta gildir það svokallaða OEM/BIOS-hack sem veldur því að fyrirfram virkt OEM-leyfi er notað og svo líka svo hakkað “Grace Timer”. Seinna í mánuðinum mun Microsoft sleppa uppfærslu í gegnum Windows Update sem mun skynja...

Dómstóll í Danmörku bannar notendum að tengjast The Pirate Bay. (37 álit)

í Netið fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Danskur dómstóll lokar á Pirate Bay. Markaðsstjóri Danska hluta IFPI (International Federation of the Phonographic Industry) Jesper Bay krafðist lokunar. (Sambærilegt og STEF hér á landi.) Hann mun tilkynna svo hvaða netþjónustur er bannað að gefa notendum aðgang að síðunni. Danskur dómstóll þvingaði fyrir nokkru danska Tele2 að loka á alla umferð á rússnesku síðuna All of Mp3. Aðrar internetþjónustur ákváðu þá að gera það sama. Talsmaður The Pirate Bay segir í samtali við Dagens Nyheter að...

GLEÐILEG JÓL (3 álit)

í Matargerð fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Fyrir hönd stjórnenda á Matargerð sendum við ykkur okkar bestu jóla og nýárskveðjur.

GLEÐILEG JÓL (1 álit)

í Netið fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Fyrir hönd stjórnenda á /netið sendum við ykkur okkar bestu jóla og nýárskveðjur. Endilega haldið áfram að koma hér inn og senda inn efni.

GLEÐILEG JÓL (6 álit)

í Windows fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Fyrir hönd stjórnenda á Windows sendum við ykkur okkar bestu jóla og nýárskveðjur.

Risahörpuskel í hvítlauks og hvítvínsrjóma. (5 álit)

í Matargerð fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mig langaði til að breyta aðeins til og vinur minn sem er sjómaður var búin að láta mig hafa hörpuskel svo ég ákvað að prufa uppskrift sem ég fékk hjá öðrum vini mínum. Hér kemur hún: 16 stk risahörpuskel 1 tsk. Badiaminced garlic 2/3 dl hvítvín (þurrt) 1 peli rjómi Salt og Pipar 1 tsk. grænmetiskraftur Fiskurinn er steiktur í tæpa mín. á hvorri hlið. Hvítlauksmauk hvítvín, rjómi, salt, pipar og grænmetiskraftur er sett á pönnu og það soðið niður. Fiskurinn settur úti og borið fram strax...

Windows Update ónothæft eftir viðgerð á Windows XP (18 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nýjasta útgáfa af Windows Update veldur vandamálum fyrir notendur sem hafa gert við Windows XP- uppsetninguna sína, þau eru að ekki er hægt að uppfæra frá Windows Update. Microsoft er núna búin að finna villuna og er með lausn. Windows XP- notendur hafa tilkynnt til Microsoft að Windows Update hætti að virka eftir að þeir voru búnir að gera við Windows XP. Microsoft er búin að finna villuna og vandamálið kemur aðeins fram þegar gert er við Windows XP repareras og er nýjasta Windows...

Berstrípaðir vegna tyggjóklessu á gólfi (135 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fréttablaðið, 24. mar. 2007 07:15 Berstrípaðir vegna tyggjóklessu á gólfi Fólksbíll með fimm unglingum var stöðvaður af lögreglunni aðfaranótt sunnudagsins. Drengirnir, einn átján ára gamall og fjórir sextán ára, höfðu keyrt inn á aðrein strætisvagna við Hlemmtorg, sem er óleyfilegt. Lögreglumennirnir sem stöðvuðu bílinn urðu varir við „grunsamlegar hreyfingar“ í baksæti bílsins og báðu um að fá að leita í bílnum. Bílstjóri veitti leyfi til þess. Hann og einn farþeganna voru handjárnaðir...

Að spila niðurhlaðinni tónlist og myndir í Windows Vista. (17 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mikið hefur verið rætt um hvort hægt væri að spila niðurhalaðri tónlist eða myndum með Microsoft Vista. Mig langar til að varpa smá ljósi á þetta. Það er ekki rétt. Það virkar alveg fínt að spila myndir og tónlist sem eru sótt á torrent síðum eða með Direct Connect. Það er sterkt DRM-öryggi innbyggt í Vista en til að það sé hægt að nota það þá verður myndirnar og tónlistin vera með það í byrjun, t.d er öll tónlist sem þú kaupir á netinu er með DRM-vörn sem merkir það að þú getir ekki...

Verður Noregur Kína nr 2. (25 álit)

í Netið fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Tekið af Tækni & vísindi | mbl.is | 13.2.2007 | 14:06 Nefnd um tölvuglæpi vill ritskoða alla netumferð í Noregi Norsk nefnd sem skipuð var til að berjast gegn tölvuglæpum leggur í dag fram tillögur til norska dómsmálaráðherrans þar sem lagt er til að netveitum verði gert skylt að ritskoða allt efni sem sótt er um netið og loka á það sem stríðir á einhvern hátt gegn norskum lögum. Andstæðingar tillögunnar líkja henni við ritskoðun kínverskra stjórnvalda. Fréttavefur Dagbladet segir frá þessu....

GLEÐILEG JÓL (6 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fyrir hönd stjórenda á Windows sendum við ykkur okkar bestu jóla og nýárskveðjur.

Varað við nýjum tölvuormi (57 álit)

í Windows fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Varað hefur verið við nýjum tölvuormi, sem reynt er að dreifa með spjallforritinu Windows Live Messenger/MSN Messenger. Fram kemur á norska netmiðlinum Nettavisen, að ormsins hafi fyrst orðið vart þar í landi í gærkvöldi en hann hafi breiðst hratt út. Ormurinn hagar sér eins og margir aðrir slíkir ormar. Notendur fá tilkynningu, að því er virðist frá spjallvinum, um að skoða tiltekna mynd, en í raun er um að ræða tölvuveiru, sem hleðst niður á tölvu notandann og sendir sig síðan áfram til...

Leiðarljós 21.11.2006 (7 álit)

í Sápur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Cedars: Blake hittir Amöndu og segir að hún ætli að hefna sín á þessu grikk sem Amanda gerði henni. Amanda ætlar að hringja á hjúkku en Blake reyndir að fá Amöndu til að játa, Blake segir að hún hefði getað komist út því að inni í skúrnum var kúbein og fleira. Ross kemur og lemur á dyrnar, Blake opnar fyrir honum og hann öskrar á Blake hvað í fjandanum hvað hún væri að gera. Amanda kemur fram og segir að ekki reiðast Blake. Ross og Ed hjálpa Amöndu inn aftur en Rick og Blake fara. Ed býður...

Jóla lifrakæfa, Jólapaté (5 álit)

í Matargerð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þótt það séu 5 vikur í jólin þá er hér ein góð sem ég fékk frá ömmu minni, þessi var alltaf á jólahlaðborðunum hjá henni. 1 kg. svínalifur, hökkuð 600 gr.svínaspekk, hakkað 1 dós gaffalbitar 1 ? 2 laukar hakkaðir 4 msk smjör 5 msk hveiti 5 ? 6 dl. mjólk (ekki verra að setja smá rjóma) 1 stk. grænmetisteningur 1 - 2 tsk. salt 1 ? 2 tsk. svartur pipar 1 tsk negull 3 ? 4 egg Hakkið lifur, spekk, gafalbita og lauk. Hægt er að kaupa lifrina og spekkið hakkað í ýmsum kjötbúðum t.d. Kjöthöllinni....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok