Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

freerider
freerider Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
456 stig
www.khe-bmx.com

Re: Kaupa hjól???

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þú ættir að komast upp með það að vera bara með 2 tannhjól að framan, svo er nú líka lítið mál að skipta rock-ringnum út og setja tannhjól. borgar ekkert fyrir það. Kv Lemmy

Re: Kaupa hjól???

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég þekki jamis hjólin mjög vel, og held að komodo-inn er skemmtilegri fyrir þig en durango hjólið, meira strákahjól! Það má segja að komodo-inn sé svona afkvæmi bmx og fjallahjóls, geggjað í street og dirt. Kv Lemmy

Re: HARO BMX

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er Haro Revo, gott byrjanda hjól.

Re: Mæting í Nauthólsvík

í Hjól fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já eins og Árni sagði þá erum við að fara á morgun um 2 leytið að græja nauthólana fyrir sumarið. við munum vera þarna B.S.Í meðlimir og stökkpalla arkitektinn ingó. Hugmyndin var að græja e-h gott wall-ride með lendingu og bæta lip-in í pöllunum og græja nýja. ef þið hafið tök á því að mæta og moka skít með okkur þá væri það vel þegið! ps muna eftir skóflum og hjólum Kv Lemmy

Re: Hjól...

í Hjól fyrir 18 árum, 1 mánuði
Stance-inn er alveg ágætur, ef hann tekur uppá því að brotna, þá færðu bara nýjan eða pantar 2006 Travis 280mm single crown?? get ekki beðið!! Kv Lemmy

Re: Hjól?

í Hjól fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jújú það passa

Re: Hjól?

í Hjól fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég er með nokkur hjól í gangi: Jamis DIABLO 1.0 2006 Jamis Lurch 2.0 bmx dirt 2003 Jamis Lurch 1.0 bmx trampbike 2004 Jamis komodo 3.0 2006 KHE method signature shaun butler 2006 Haro revo bmx 2002 takk fyrir það.

Re: sævar

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 1 mánuði
Myndin gæti alveg verið hand teiknuð??

Re: stýri á freestyle

í Hjól fyrir 18 árum, 1 mánuði
Stírið í markinu frá khe er létt og gott. Kostar heldur ekki mikið, mæli með því. Kv Lemmy

Re: gap

í Hjól fyrir 18 árum, 1 mánuði
BMX og ekkert annað?? Kv Lemmy

Re: hvaða lag?

í Rokk fyrir 18 árum, 1 mánuði
Hvað með hair of the dog með Nazareth?!? Kv Lemmy

Re: Ég að detta

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 1 mánuði
Alltaf gaman að éta skít??

Re: Grb Skeitparkið

í Hjól fyrir 18 árum, 1 mánuði
Við mætum, ef það verður ekki síberíu kuldi úti?!? Kv Lemmy

Re: Boston

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega?!?

Re: BMX ride !!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
jú ég kíki upp úr 4 en djöfull verður kalt að byrja?!? Kv Lemmy

Re: BMX ride !!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Klukkan hvað voruð þið að pæla að vera þarna uppfrá á morgun?? Kv LEMMY

Re: khe eða mongoose

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
ég er sammála robbo, þetta eru bæði góð hjól, en það er spurning hvort hjólið þú fílar að hjóla á? fáðu að taka á þeim báðum. Kv Lemmy

Re: R.I.P

í Bretti fyrir 18 árum, 2 mánuðum
megi þú hvíla í friði félagi samhryggist fjölskyldu og ættingjum Kv LEMMY

Re: Ártúnsbrekka

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Flott mynd vinur og fallegt hjól Kv LEMMY

Re: Hjólastíll

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
BMX?!?! engir demparar sem bila og gírar sem þarf að stilla?? eina vitið annars var ég að fá freeride hjól núna fyrir jól er ekkert búinn að hjóla á því að ráði bara aðeins í street.

Re: Er að leita...

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég seldi stamma með á 10kall

Re: Markið

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Lummi ef þú ert að leita þér að góðu freestyle bmx þá er þetta málið. persónulega er ég ekki að fíla uppsetninguna á svona freestyle hjólum því stellin á þeim eru styttri en á dirt/street hjólunum!! Fáðu að taka aðeins á því ef þú fílar það í botn þá er það ekki spurning, þetta er hjól er 100%. ekkert drasl Kveðja LEMMY

Re: Markið

í Hjól fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég Emil er með umboðið fyrir khe á íslandi, markið fær þessi hjól frá einhverjum díler í usa, sem er magnað þar sem þessi hjól eru þýsk?!? http://khebikes.com/2006/street/index2.htm

Re: Næsta BMX æfing

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Heyrðu vinur, þér er guð velkomið að mæta, ég mæli með að splæsa í eitt stykki bmx hjól áður en þú leggur að stað þá áttu eftir að hafa miklu meira gaman af. það er verið að auglýsa bmx hjól hérna á huga á bara eitthvað klink?? tjékkaðu á því?? um að gera að láta sjá sig Kveðja LEMMY

Re: Næsta BMX æfing

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ekki spurning. um leið og það þornar úti þá smellum við okkur uppí mosó. hjálpið mér að biðja guð um sól og hlýnandi veður. Kveðja LEMMY
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok