Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Rétti aldurinn?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hvernig geturðu MÖGULEGA sagt að það sé langbest ef þú hefur aldrei gert það? Þú ert ómeðvitaðri fyrir vikið og það gæti vel verið að þú verðir í sama ástandi og flestir þegar þeir drekka í fyrsta skipti, “Vá, þetta er svo gaman! Af hverju gerði ég þetta ekki áður??!”

Re: Rétti aldurinn?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hver er ástæðan fyrir því að einhver ákveðinn einstaklingur megi einfaldlega ekki byrja að drekka fyrir ákveðinn aldur? Þetta á við heildina, alls ekki einstaklinga.

Re: Tónleikar @ Gallerý Gónhóll

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei..?

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Er etanól það?

Re: TÞM

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei, þú varst bara að monta þig…

Re: Ofdekruðu ógeð

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ekki ef þú hefur þroska til þess að skemmta þér, í hófi.

Re: Ofdekruðu ógeð

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já, og þú ert að tala ensku til að vera cool. Homminn þinn.

Re: Tónleikarnir í gamla bókó

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Yndis partý í gær.

Re: Tónleikarnir í gamla bókó

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
HAhahah Officer Dickhead

Re: Tónleikarnir í gamla bókó

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hahfahah Haflilli

Re: Metal tónleikar bannaðir

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Eina metal hljómsveitin sem spilaði á Belly's sl vikur/mánuði með alla meðlimi yfir tvítugu var, held ég, Severed Crotch. Sjálfir eru þeir enginn yfir aldurstakmarki staðarins. Það eru bara hljómsveitnirnar sem voru að spila þarna sem eru vandamálið, ekki allur markhópur metaltónleika. Annars hefur 20+ hópurinn ekki verið stærri en 20% á þessum tónleikum síðastliðnar vikur/mánuði. Spurning hvort sé betra, “róna/pólverjabar” eða ungmenna.

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Í hvað á maður þá að sækjast til þess að gera lífið meira “worthwhile”? Þetta fer náttúrulega eftir því hvernig þú skilgreinir hamingju, hvort það sé almennur plús í skynjun, eða einhver euphoric tilfinning.

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Trew. Þetta er bara basic eiginleiki mannsins, sem helst í hönd við þann eiginleika að þú sækist í það sem lætur þér líða vel, og þar með lifðu þeir frekar af sem sóttust í það sem heldur þér fremur á lífi. Það er hentugra að vilja alltaf betri og betri kjör, og því hækka staðlar þínir fyrir ánægju/lífsgleði með því sem þú þroskast/sekkur dýpra í fíknina sem er lífið.

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hræsni*

Re: Metal tónleikar bannaðir

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Svona er það þegar engar hljómsveitir hafa meðlimi yfir tvítugu.

Re: Metal tónleikar bannaðir

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Gaur, mella.

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
En já, persónulega finnst mér áfengi svo mun skemmtilegra en cannabis. “Langflestir verða bara árásagjarnir og leiðinlegur. Svo þurfa bitches alltaf að vera með eitthvað vesen þegar þær eru að drekka.” Þú virðist hafa slæma reynslu af áfengi. Og hvað segirðu, gramm á dagí 50 daga, 175000 krónur. Mánaðarlaun fyrir 7 vikur af daufri skemmtun. Ég veit ekki, kannski býður líf þitt upp á svo lítið að þér finnst þessi sljóleiki og víma vera virði tímans OG peninganna, og ef þú veist vel að það er...

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég efa að þú hafir orðið high af óbeinum grasreykingum.

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Skemmtu þér að vera heimskur unglingur á meðan það endist. “Og það er gaman.”

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hvers vegna reykir hún daglega? Og omg, hvað það er mun skemmtilegra að drekka um helgar en að reykja.

Re: Pjeh

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þú virðist hinsvegar vera þroskaheftur… Finnst þér þú fyndinn?

Re: Pjeh

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
?????

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það er eiginlega nákvæmlega hið sama og ég var að segja… Ég hélt því aldrei fram að það væri það sem fólk kallaði ‘líkamlega ávanabinandi’, þetta er ‘andlega ávanabinandi’. Andlega hinsvegar alveg jafn “líkamlegt” og hitt. Það er ekki eitthvað sem kemur úr galdra heimi óendanleikans, heldur áköllun sem er jú, í heilanum á manni, í ánægjuna. Einfaldur eiginleiki mannsins sem ræðst af þróun, sá sem sækir sem mest í það sem gerir hann ánægjan lifir frekar af. Helst í hönd við það að þeir sem...

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hey vó, allt sem ég hef nokkurntíman sagt hefur verið gáfulegt, þú hefur bara verið of heimskur til að skilja það.

Re: Að reykja gras....

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það sækjast náttúrulega svo margir í þetta, eins og þeim er eðlisrænt. Ánægja, sem ekki er erfitt að ná, sem þú verður ekki þunnur af og þú gerir ekkert af þér að, etc. Allir “kostirnir” sem fólk sér við þetta. Þeir orsaka samt allir það að þetta verður ávani, og mjög slæmur ávani í þokkabót. Þú reiðir of mikið á ánægjuna, þarft ekki að gera neitt til þess að vera glaður og venur þig á að reykja bara og gera ekkert. Þó það virðist súper gott að vera ánægður á hverjum degi, þá er það alls...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok