Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

eplinr27
eplinr27 Notandi síðan fyrir 16 árum, 1 mánuði 32 ára karlmaður
50 stig
Chuck Norris´s first job was a paperboy, there were no survivors.

Re: Fernandes Vortex X

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 1 mánuði
Spurði þá í tónabúðinni einu sinni um þessar græjur. Minnir að þetta hafi verið einhver tæpur 100.000 kall fyrir kreppu. Svo var ég að horfa á einhverja aðra týpu frá Fernandes, og fékk að vita að verksmiðjan var að flytja eða eitthvað slíkt og þeir þyrftu að panta 6 stykki lágmark. Ef þú ætlar að fá þér svona er sennilega auðveldast að panta að utan. Næs græjur samt, EMG 81 og Fernandes sustainer minnir mig….

Re: TS Washburn N4

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 1 mánuði
Segi það sama og síðasti ræðumaður. Væri alveg til í einn Nuno :P

Re: Action Shot

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 1 mánuði
ég er gítarleikari með gleraugu :D:D:D Hvað ætli við séum margir???

Re: Pimpaður upp Fender Precision

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 1 mánuði
Agreed, það eina sem er sjáanlega breytt er myndin, sem lítur út eins og límmiði……ekki kúl IMO Bætt við 26. apríl 2010 - 07:45 Sry, ætlaði ekki að svara þé

Re: [TS] Nýr Ibanez RG350M !

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Sammáa síðasta ræðumanni, langar að vita um þennan. Lúkkar girnilegur :D

Re: Nýji gítarinn

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ég hló

Re: Avenger - Confederate

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Sammála Dananias, sá myndina á forsíðu /hljóðfæri, og vissi strax að þarna væri syngates á ferðinni. Verð samt að segja, að þó mér finnist þetta ekki kúl, þá er gítarinn IMO mjög flottur í öðrum útgáfum, og svo eru Invader SH-8 í þessu. Sá einu sinni myndband af Syn með Avenger sem var með fokkaða útgáfu af ameríska fánanum……það var viðbjóður. Paintdjobbið er samt vel gert.

Re: Hrikalegt Tilboð á EFFECTA tösku!!! SJÓÐANDIHEITT

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hljómar vel, hvaða auka snúra er þetta sem er þarna með? Hvar á landinu ertu síðan?

Re: Slash

í Rokk fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ég fékk mína nú bara í pennanum Eymundsson minnir mig….

Re: Yahama kassagítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hvar á landinu ertu?

Re: ESP Ninja-V

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Semi töff að mínu mati, pickguardið reyndar verulega kjánalegt En ég sé samt að jack outputið er á virkilega þægilegum stað, ekki margir V-gítarar eða svipaðir sem hafa þetta svona.

Re: flashback

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
OMG ÞAÐ SAMA KOM FYRIR MIG NEMA ÉG FLAUG Í TRÉ *High five*

Re: Facepalm

í Húmor fyrir 14 árum, 3 mánuðum
*High five*

Re: Ibanez Jem

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Sá einn svipaðan í Noregi einu sinni, þetta er bara glært plast og svo slettur af málningu innan í, verulega töff að horfa inn í hliðina á þessu. Samt svo absúrt og furðulegt eitthvað. Bætt við 14. mars 2010 - 19:33 Sést líka allt rafmagnsstuff innan í þessu, hægt að skoða allar lóðningar og svona utan frá

Re: Laddergoat

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ég hló endalaust að þessu XDDDDDD Váááááá, takk fyrir að setja þetta inn, mér finnst þú eiga skilið orðu fyrir það :D

Re: spes

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
haha þetta er svo legendary stuff Félagi minn sýndi mér þetta fyrir löngu síðan, var nánast búinn að gleyma þessu, takk kærlega fyrir að minna mig á þessa snilld :D:D:D

Re: Veit einhver um rúgbrauð?

í Bílar fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Verst að svoleiðis rúgbrauð er ekki þýsk smárúta frá hippatímabilinu. Takk samt :D

Re: Ég sakna...

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Þess hvað það var eðlilegt að láta eins og hálfviti þegar maður var lítill. Núna horfir fólk á mann eins og geðsjúkling og segir manni að haga sér eftiir aldri. Það sökkar.

Re: [TS] Humbucker

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Borga þá verðið á stykkinu + sendingarkostnað þar bara? Er til í það, virðist mjög vel farinn og svona :D btw. sry hvað ég var lengi að svara

Re: The Greatest

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Sammála með theyseemetrollin, eftir allar trú - trúleysi umræðurnar á notandinn skilið endalaust respect að mínu mati

Re: Epiphone Worn G-400

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hahahah góð pæling……. ætli þetta sé bara random, eða þaulskipulagt mindfuck????

Re: twilight

í Húmor fyrir 14 árum, 3 mánuðum
hahaha Þú sem sagt fílar “alvöru” vampírur :D Ánægður með þig, er nokkuð mikið sammála þér og grét sjálfur úr hlátri þegar ég sá þetta, fkn epic svipur :D

Re: Sleeef

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ég verð að segja, þetta finnst mér bara svona meh….. Bara týpískur 22 banda single-cut, duncan designed er ekkert alltaf eitthvað til þess að hrópa húrra yfir, þekki það samt ekki mjög vel….. En, whatever works for you :D

Re: T.S. rafgítar og magnari

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
hahahahha win :D

Re: [TS] Humbucker

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
ok, vil bara vera viss um að ég sé ekki að borga 8000 fyrir eitthvað illa farið dót……er búinn að horfa á svona pickupa lengi og langar virkilega í þetta fyrir annan gítarinn minn (myndir???). En ef þetta er vel með farið, þá er spurningin hvernig við sendum þetta á milli landshluta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok